Dvöl - 01.01.1943, Side 76

Dvöl - 01.01.1943, Side 76
74 D VÖL mælti Ramí. „Hún getur valið sjálf“. Um þetta varS ekki frekar rætt. Benja var um þaS kunnugt, að ef hann ætti að velja, yrði val hans að vera bróður hans að skapi. En það, sem fyrir átti að koma, þoldi enga bið. Vegurinn niður að brúnni lá í brattri brekku. Þar varð að aka af mikilli varfærni. Þegar í brekkuna kom, miðaði Benja byssu á bróður sinn, hleypti af og stökk af vagn- inum. Hestarnir hlupu beint af augum og hurfu með vagn og mann fram af fljótsbakkanum. Um kvöldið kom Natela. Hún spurði eftir Ramí, en Benja kom af fjöllum. Ramí hafði ekið að heiman um morguninn. Ramí kom ekki heim. Það leið að nóttu. Þau voru tvö ein í hús- inu. „Það gerir ekkert til, þótt Ramí sé farinn", mælti Natela. „Nei, alls ekki“, mælti Benja. Nóttin skall á. Þau gengu til sængur. Benja mælti ekki orð frá vörum. Um morguninn klæddist Natela og hélt heimleiðis. Þeir fundu Ramí við brúna dag- inn eftir. Því næst komu þeir og tóku Benja höndum“. Við sátum að drykkjunni enn um hríð, og ýmis umræðuefni bar á góma. Ljósmyndahefti lá á borðinu. Myndirnar hafði ég tekið sumarið áður. Hann fletti þeim um stund og mælti því næst: „Ég varð einu sinni fyrir slysi. Ég rifbeinsbrotnaði. Nú eru nokk- ur ár liðin frá þvi að þetta kom fyrir mig. Það mun hafa verið ár- ið áður en ég kvæntist, sem þetta var. Við vorum á báti, ég og annar maður. Þetta var að kvöldlagi að áliðnu sumri. Við áttum heima í Helgeroen, en ætluðum til Nev- linghavn að heimsækja stúlku, sem við þekktum. En þegar við komum út fyrir hafnargarðinn, hvessti af suð- vestri, og það er löngum vont í sjóinn þar við hafnargarðinn. Þetta var smábátur, sem við vor- um á. Hann var léttur og valt mik- ið í ölduganginum. Skyndilega stöðvast vélin, og okkur tekur að reka í áttina til lands. Ég hugðist að gera við vélina í skyndi, og félagi minn tók við stýrinu á meðan. Það var ennþá nokkur ferð á bátnum, svo að ég bað hann að beita honum upp í vindinn til þess að hann færi bet- ur í sjó og ræki ekki eins hratt. Ég stóð álútur yfir vélinni, en í sama mund og ég rétti úr mér, fataðist honum stjórnin. Bylgja reið undir bátinn og lyfti honum hátt upp, en á næsta andartaki hneig hann niður í öldudalinn. Ég missti fótanna og lá nærri, að ég félli útbyrðis. Ég lenti á borð- stokknum og rifbeinsbrotnaði". J
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Dvöl

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.