Dvöl - 01.01.1943, Side 78

Dvöl - 01.01.1943, Side 78
76 DVÖL buöu heilum skipshöfnum til vet- ursetu. Freuchen segir: „Við dvöldum nokkra dásamlega daga í Qeqertaq. Við höfðum dá- lítið af áfengi meðferðis, en í Grænlandi var vínbann. Við vorum ósparir á „tárið“, enda linnti ekki dansi og hátíðahaldi dögum sam- an. Karl gamli var fræg skytta. Það var siður hans að láta gesti sína hengja reykjarpípur sínar á nagla í grindunum, sem voru um- hverfis hundagarð hans, og aldrei var hann eins léttur í skapi sem þegar hann gaf vinum sínum nýjar pípur í stað þeirra gömlu, er hann hafði skotið sundur. Karl og Regína dóttir hans léku bæði á hljóðfæri: gamli maður- inn á fiðlu, dóttir hans á drag- spil. Ég mun ekki í annað sinn verða aðnjótandi þeirra geð- hrifa, sem ég átti að fagna í þessari litlu byggð, þegar feðginin léku á hljóðfæri sín næturlangt í glaða sólskini. Qeqertaq liggur við fjörð einn, semíþetta s}nn moraði af ísjökum á reki. Skipstjóri okkar var ekki sem ánægðastur með höfnina. En Karl gamli taldi sérhvert álas um byggð hans og fjörð, beina móðgun við sig sjálfan. Og hvað sem öðru leið, fengum við ekki að sigla brott fyrr en íþróttahátíð mikil hafði verið haldin í virðingarskyni við okkur. Það var glímukeppni, og tóku bar- dagafúsir menn úr öðrum byggð- arlögum þátt í henni. Þeir, sem ósigur biðu, fengu vænt staup af brennivíni. — Sigurvegararnir nutu gleðinnar og heiðursins af afreki sínu. Ég komst síðar að raun um, að þetta er einkenni íþrótta- mannslegrar hugsunar meðal Eski- móa.“ Hér er önnur skemmtileg lýsing á hugsunarhætti Eskimóa í nyrztu byggðum Grænlands: „Það er gamall siður Eskimóa, að sérhver veiðimaður, sem við- staddur er, þegar stór dýr veiðast, fái hlutdeild í bráðinni. En veiði- menn teljast þeir einir, sem hafa hunda. Þeir, sem eru hundalausir, fá engan aflahlut. Ég komst aö raun um þetta í fyrsta skipti, sem ég fór á rost- ungaveiðar. Það er ávallt mikill gleðskapur á ferðum, þegar rostungur er dreg- inn á land og skorinn. Þaö er sið- ur að draga þá að landi um há- flæður og bíða síðan fjöru. Hver maður fær sinn hlut, og allir vita nákvæmlega, hvað af skepnunni þeir eiga að fá. Sá, sem fyrstur festir harpún í rostungi, telst hafa banað skepnunni og fær beztan hlut: höfuð, vinstra frambægsli, innýfli og umfram allt hjartað. Næsti maður fær hægra fram- bægsli, en ekkert af innýflunum; þriðji maöur vinstri afturhluta og svo framvegis. Því fleiri sem menn- irnir eru, því smærra er skepn- unni skipt. Séu veiðimennirnir tólf, verða hlutirnir tólf. Ég var svo heppinn að fá frambægsli, I
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Dvöl

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.