Dvöl - 01.01.1943, Page 79

Dvöl - 01.01.1943, Page 79
DVÖL 77 því aS ég skaut rostunginn eftir að annar hafði fest í honum har- pún. Ég þakkaði innilega fyrir mig, þegar ég var allt í einu orð- inn eigandi að mörg hundruðum tvípundum kjöts. En um kvöldið, þegar við vorum setztir í næturstað, sagði Græn- lendingur mér, að enginn mætti þakka fyrir kjöt. „Allir erum við menn í þessu landi“, sagði hann. „Og af því að við erum allir menn, verðum við að hjálpa hver öðr- um. En þess má ekki vænta, að neinn þakki fyrir það. Ég veiði í úag, en einhver annar aftur á morgun. Stöku menn veiða aldrei neitt, af því að þeir eru giftu- minni en aðrir eða geta ef til vill ekki hlaupið eða róið eins hratt. Þeim væri það hin mesta raun að þurfa ætíð að þakka grönnum sínum. Og það væri líka allt annað en viðkunnanlegt fyrir heppinn veiðimann, ef þeir, sem hann um- gengist, væru ævinlega fullir auð- mýktar og þakklætis. Það myndi svipta hann lífsgleði. Við vitum Það, hér á landi, að gjafir gera menn ófrjálsa, og með svipum eru hundar tamdir.“ Þetta er siðspeki Eskimóa- þyggðanna.“ Þeir Knud Rasmussen höfðu upphaflega ætlað að setjast að við Systraeyjar. En andbyr hrakti skip þeirra af leið, skrúfa brotnaði í ís og stýrisútbúnaðinn tók af skút- unni í ofviðri og sjógangi. Bar það að landi við Umanakbyggð í Norð- stjörnufirði. Björguðust þeir þang- að nauðuglega. Þar urðu þeir Knud Rasmussen og Freuchen eftir og reistu sér skýli til vetursetu. Það var Týlistöðin, er síðar varð nafnkunn mjög. Freuchen skýrir svo frá: „Hús okkar var hvorki sérlega stórt né miklum þægindum búið. Við vorum heldur ekki oftar heima en nauðsyn bar til. Og þó var hlýtt þar inni hina löngu vetrar- mánuði, þegar á þakinu lá þykkur fannfeldur. Og ævinlega var þar margt gesta. Ég kynntist fljótt þessu dásam- lega fólki og batt við það ævilanga vináttu. Aldrei hefir það borið við, að ég grunaði þar nokkurn mann um græsku. Kynni þess af hinum ágæta brautryðjanda, Peary, er fyrstur manna komst á norður- heimsskautið, höfðu skapað hjá því traust á hvítum mönnum, og það hafði margt lært af kynnum sínum við hann. Við höfðum meðferöis hnattlík- an og geymdum það á kassa við tjaldskörina, meðan við vorum að koma upp skýli okkar. Ég veitti því eitt sinn athygli, að nokkrir Eskimóar höfðu safnazt saman kringum líkanið og hlýddu meö andakt á frásögn gamals manns, sem hét Asayuk. Ég skildi ekki, hvað hann sagði. En ég var ungur og frakkur. Ég vatt mér að þeim og hugðist að fræða þá. En málfar mitt var harla bágborið. Knud Rasmussen hlustaði á mig stund-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Dvöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.