Dvöl - 01.01.1943, Page 81

Dvöl - 01.01.1943, Page 81
DVÖL 79 lokum var sem hann vaknaði af draumi: Ef til vill var einhver matlystugur meðal gestanna? Það var einmitt matarvonin, sem hafði dregið okkur þangað, og þess vegna sögðum við, að við hefðum nú ekki verið að hugsa um mat. En ef hann vildi endilega láta okkur fara að matast, þá viss- um við, að hvergi í heiminum ^æri jafn góður matur á boðstólum. Gamli maðurinn hló. „Æ, æ; er hús mitt fullt af fólki, sem ekkert Veit? Hér býr maður, sem aldrei getur svo mikið sem aflað sjálf- um sér viðurværis. Ó, hversu sæll ég er, þegar ég þigg góðgerðir í húsum ykkar. En fyrst þið þekkið mig ekki betur en þetta, verð ég að segja ykkur sannleikann: ég hefi alls ekkert að bjóða ykkur. En af því að hvítur maður er með- al ykkar, er bezt að láta skömm ’tthia sjást strax. Ef til vill varnar hlygðunin mér máls.“ Litlu síðar tók öldungurinn sel- skinnsreipi og gekk út. Við hin sátum kyrr og ræddum um óvenju- lega mannkosti hans. Einn sagði, að Angutidluarssuk svæfi aldrei að kalla á vorin, meðan selirnir fegju á ísnum. Hann kæmi hvað eftir annað í land með hlessta sleða, en héldi jafnan undir eins af stað aftur. Hann hvíldi sig aldrei, nema þegar veður spilltist og selirnir leituðu í sjóinn. Að stundarkorni liðnu heyrðum við til Angutidluarssuks úti fyrir hyrunum: „Ég þarfnast hjálpar. Ég er gamall maður og veld ekki einu sinni málsverði ofan í sjálfan mig.“ Allmargir ungir menn þustu út og komu inn aftur með reipi um axlir sér. Við, sem kyrrir höfðum setið, rukurn upp til handa og fóta að hjálpa og lustum upp undr- unarópi yfir þyngd þess, sem í reipunum var, og sögðum háum rómi, að þessu kæmum við aldrei inn. Loks' kom feikilega stór sels- belgur gaddfreðinn og fannbarinn, inn í dyrnar. Á eftir honum staul- aðist húsbóndinn, sem snaraðist hið bráðasta úr loðfeldi sínum, svo að snjórinn bráðnaði ekki í hann og vætti hann. Hann var klaumaður í framan og brosti gleiðu brosi. Hann sagði okkur, að hann hefði sótt fáeina litla fugla, því að við hefðum allir gert ráð fyrir að matast. „Manni datt í hug lítil- fjörlegur giviag, sem var í kjöt- gröf hér rétt hjá. Og nú var ein- mitt ákjósanlegasta veður til þess að sækja þenna slatta, svo að mað- ur beitti hundunum fyrir sleða.“ Allir skildu, að hann hafði sótt æki í kjötgröf sína, áður en hann bauö okkur til sín, og skilið það eftir niðri á ísnum. Við sögðum hver við annan, að þetta væri ofrausn: Hér hefði gerzt atburður, sem við myndum vitna til í mörg ár. En við vorum hnuggnir yfir því, að hann skyldi L
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Dvöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.