Dvöl - 01.01.1943, Qupperneq 84

Dvöl - 01.01.1943, Qupperneq 84
82 D VÖL hval reka framhjá eynni, en hann rak svo langt undan landi, að hún gat með engu móti náð til hans. í annað skipti sá hún tvo birni á ísjaka. Og langt, langt í burtu sá hún tvo litla díla á sjónum. Það voru kajakar, sem róið var til fiskjar frá öðrum eyj- um. En þar átti hún. enga ætt- ingja, svo að þaðan var engra heimsókna að vænta. Hún varð að reisa sér vetrar- skýli, og var það henni erfitt verk, því að hún var þó aðeins kona. Börnin grétu af sulti, og þegar þau sáu ekki, grét hún líka. Loks urðu þau að leggja skinnföt sín sér til munns, og þegar ekkert var lengur til að seðja hungrið með, taldi hún bezt fyrir litlu börnin að deyja. Og svo hengdi hún þau. Elzta dóttirin, sem var tólf ára gömul, hjálpaði móður sinni að lífláta yngri börnin. Þegar þrjú voru dauð, neitaði átta ára gam- all drengur að láta hengja sig. Hann sagði, að það væri sárt að deyja; börnin hefðu spriklað og augun ranghvolfzt. Hann sagðist ætla sér að sjá fyrir sér sjálfur, þar til hann væri reiðubúinn að deyja. Síðan hljóp hann brott, en stúlkan lét sjálf snöruna um háls sér, og'sagði, að ef til vill þyrfti hún nú ekki lengur að kveljast af hungri. Móðir hennar herti að hálsinum á henni, og brátt var þjáningum stúlkunnar lokið. Þrek Itusárssuks var nú þrotið. Hún gat ekki einu sinni grátið. Eftir nokkurn tíma gróf hún þó líkin. Önnur höndin á líki elztu dótturinnar stóð beint upp, og móðirin gat með engu móti látið hana liggja niður með síðunni. Ástæðan var sú, að hún hafði aldrei lagzt með karlmanni. Drengurinn hét Iggianguaq; hann hjarði sumarlangt og nærð- ist á grasi og vallgangi úr hérum. Stöku sinnum veiddi hann máfs- unga. Þau lifðu bæði af, hann og móðir hans. Um haustið, þegar ísa festi, kom Angutidluarssuk, sem þá var ungur maður, og tók hana á brott með sér. Hann refs- aði henni aldrei, því að hann vissi, að hún hafði þjáðst hræði- lega, er hún stóð svo lengi and- spænis sjálfum dauðanum. Þetta var sagan, sem mér var sögð um Itusarssuk. Hún hegndi börnum aldrei, hvað svo sem þau gerðu, og ól önn fyrir öllum mun- aðarleysingjum í byggðinni.“ Næsti kafli bregður ljósi yfir skipti Eskimóa í Norður-Grænlandi við hvita menn, er þangað koma stöku sinnum á veiðiskipum. Höfundur segir: „Morgun einn vaknaði ég við óp svo mikil, að vænta mátti, að tjaldið sviptist sundur. Sumt fólk- ið lét eins og það væri gengið af göflunum, hrópaði, dansaði og lét öllum illum látum. Ég skildi ekki, hvað það hrópaði, og það leið drjúg stund áður en ég áttaði mig á því, að . það endurtók einlægt sama orðið: „umiarssuar, umi-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.