Dvöl - 01.01.1943, Page 85

Dvöl - 01.01.1943, Page 85
DVÖL 83 arssuar". Fám mínútum síðar sá ég þrjú siglutré koma fram undan ísborgunum við Aþólhöfða. Það var sjaldgæft, að skip sæj- ust um þetta leyti árs, og ég þótt- ist undir eins vita, að þetta væri eitt af hvalveiðiskipunum, „up- ernadlet“ — „þeim, sem á vorin koma“. Allir þustu að bátnum okkar, sem var fullur af kjöti, og tóku að fleygja því á land. Kvenfólkið tíndi saman tófuskinn, er það átti í fórum sínum. Þaö var gaman aö vita, að enn áttu þær skinn til Þess að selja. Eiginlega höfðu þær setlað að nota þessi skinn í föt á sig, en nú hafði kaupskaparæðið gripið þær, og þá var nú ekki leng- ur haldið í skinnin. Skipið nálgaðist mjög hægt. Ég taldi Eskimóana á að bíða, þar til Það var komið upp undir lehding- úna. Það var ekki vert að róa lengra en nauðsynlegt var. Þó var ég sjálfur ákaflega fíkinn í að írétta að heiman, og mér fannst mikið til um að sjá skip um þetta !eyti árs. Ég byrjaði á því að ávarpa fólkið, sérstaklega kvenþjóðina. Eg sagði skýrt og skorinort, að konur fengju því aðeins að fara út í skipið, að þær hefðu engin mök við sjómennina. Ég kvaðst að sönnu ekki vera haldinn nein- úm siðferðisgrillum, og mín vegna mætti sérhver kona af þeim sök- úm gera það, sem hana fýsti. En Það væri kynsjúkdómarnir, sem ég vildi bægja brott. Þess vegna yrðu þær að heita þessu; ella fengju þær ekki að fara með. Þær sættu sig allar við skilyrði mitt. Síðan var ýtt úr vör. Áhafnir hvalveiðaskipanna eru sjaldnast skipaðar þeim grand- vörustu mönnum, sem fyrirfinn- ast undir sólunni, en jafnan eru það röskir menn. Vinnuharka er þess vegna ætíð nauðsynleg á hvalveiðaskipunum, til þess að forða því, að þeir grípi til óæski- legra úppátækja. Þess vegna eru hvalveiðaskip jafnan fáguð eins og forustuskip í flota: borðstokk- arnir skafnir og olíubornir og þiljurnar drifhvítar. Adams skipstjóri stóð á stjórn- palli á skipi sínu „Morning of Dundee“. Hann var gamalkunn- ugur á þessum slóðum og vinur minn frá fornu fari. Hjá honum var 1. stýrimaður, 74 ára gamall maður. Hann hafði hafzt við á sjónum síðan hann náði fjórtán ára aldri og ekki séð ættjörð sína í sumarskrúði í þrjú ár. Þessir menn tveir fögnuðu okk- ur vel.....Mér var boðið niður í káetu og matur borinn fyrir mig. Þegar til alls kom, var það sann- arlega ánægjulegt að sitja við dúkað borð og fá heitan mat og mjúkt brauð og súkkulaði með sykri (sykur var þrotinn hjá okk- ur). Adams skipstjóri var einnig með póst til okkar að heiman. Við undum okkur hið bezta sam- an.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Dvöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.