Dvöl - 01.01.1943, Side 108

Dvöl - 01.01.1943, Side 108
106 D VÖL lækkað um tuttugu af hundraði. Með þessari gjöf gátu svo fylgt nokkur vel valin orð, þar sem afa gamla var óskað friðsamra elliára. Þar að auki var stóllinn, sem hann sat í úti við gluggann, þegar hann las dagblöðin, orðinn mesta skrifli. María var önnur dóttirin. Hún hafði skilið við mann sinn (á kostnað ríkisins) og átti nú von á fjórða barninu, áður en skilnað- urinn var þó endanlega útkljáður. Henni ieizt ekki á hugmyndina um hægindastóiinn. Það var líkt honum Dirk að láta sér detta annaö eins í hug. Enginn neyddi afa til að sitja á berum gormun- um í gamla stólnum, og var það ekki líka amma, sem hafði slitið stólsessunni? Þetta hafði afi sagt svo oft. Ef íjölskyldan ætlaði nú öll að gefa honum eina gjöf, varö það að vera eitthvað nytsamt, en ekki nein bölvuð vitleysa. Vetrar- frakki, hlýr hálsklútur, vettlingar eða hlýir og sterkir morgunskór. — Þetta mundi koma sér vel og ekki verða nærri eins kostnaöar- samt. Pétur og Frans höfðu ekkert lagt af mörkum í fjárhirzlu heim- ilisins síðustu árin, en oft heimsótt veðlánarann og orðið þá að fá lán hjá afa gamla til að geta heimt gripi sína aftur. — Þeir voru óá- nægðir með allar þessar uppá- stungur, voru ákveðnastir á móti biblíunni, stólnum og vetrar- frakkanum. Þeir gerðu stórfelldar áætlanir (án þess þó að hafa efni á að framkvæma þær), og þeir töluðu um að skreyta dagstofuna með dúkum og grænum greinum meðan afi væri sofandi og draga til heimilisins gnægðir af góðum ávöxtum og vínum. Yngsti sonurinn hét Henk. Hann hafði nýlega verið skráður í her- þjónustu og átti að fara til Aust- ur-Indlands. Þótt hann væri löngu búinn að eyða allri fyrirfram- greiðslunni sinni, kom hann með þá uppástungu, að vandamálið um afmælisgjöfina yrði leyst á þann veg (nú voru aðeins fjórir dagar til stefnu), að gefa gamla manninum ljósmynd af allri fjöl- skyldunni, börnum, tengdabörn- um og barnabörnum, öllum í ein- um hóp. Þetta mundi öllum koma vel og þó sérstaklega Henk sjálf- um, sem nú var á förum til Ind- lands. Eftir nokkrar bollaleggingar var þessi tillaga samþykkt, og næsta dag,' sem var sunnudagur, fóru þau öll til myndasmiðsins og sátu fyrir. Enginn meðlimur fjölskyld- unnar var fjarverandi. Jafnvel Toon, maður elztu systurinnar, sem hafði komiö kafskeggjaður af spítalanum kvöldið áður, lét sig ekki vanta. Stúlkurnar — Maríá, Truns og Jet — sátu fyrir miðju, en á bak við þær stóðu karlmenn- irnir, Dirk, Pétur, Frans, Henk og Torn. Pétur lengst til vinstri með þriggja missera gamlan son sinn og Henk lengst til hægri meö
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Dvöl

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.