Dvöl - 01.01.1943, Page 109

Dvöl - 01.01.1943, Page 109
D V ÖI 107 yngsta barnið hennar Jet háorg- andi. Hin barnabörnin krupu á gólfinu við kné mæðra sinna. Þau voru alls fjórtán, einu fleira en óhappatalan. Ljósmynd- arinn sagðist sjaldan hafa séð svona fallegan hóp samankominn i ljósmyndastofu sinni. Það ætl- aði nú samt sem áður ekki að ganga svo greitt aö mynda þau. Villi litli hélt áfram að skæla, hann var svo hræddur við þennan ókunnuga, síðhærða mann, sem faldi sig bak viö svarta tjaldið, og þegar átti að vekja athygli barn- anna á brúðu, sem sat ofan á myndavélinnii rak Villi upp slík voða hljóð, að Truns varð að standa á fætur til þess að hugga hann. Þessu hélt áfram í fullar fimmtán mínútur, og þegar þau gátu loksins stillt sér upp aftur, voru þau svo á nálum, að ekki þurfti nema stunu eða hósta til þess að allir færu að hlæja. Fyrstu tilraunirnar urðu árangurslausar. Santi hnerraði, alveg að þarf- lausu, að því er virtist, og Henk hrópaöi upp yfir sig um leið og ljósmyndarinn hafði talið upp að þremur. í annað skiptið stóð Kalli of fljótt á fætur, vegna þess, að hann hélt að allt væri um garö gengið. Jan hafði líka klipið hann. Hverju barni var refsað með löðrung. í þriðja skiptið gekk allt vel, þegar búið var að hugga börnin. Enginn hafði búizt við, að myndasmiðurinn myndi biöja um fyrirframgreiðslu, en af því að Dirk þekkti hann vel, (Dirk vann í lyfjabúð hinum megin götunnar), borgaði hann honum smáupphæð, og myndasmiöurinn lofaði, að myndin skyldi verða tilbúin klukk- an 10 á miðvikudagsmorgun. „En hvernig fer, ef myndirnar eyðileggjast?“ spurði Dirk í var- úðarskyni um leið og hann kvaddi. „Ef svo fer, þurfið þið ekki að borga þær,“ svaraði myndasmiður- inn. „Ágætt,“ svaraði Dirk og var sýnilega feginn. Öllu þessu var auðvitað haldið leyndu fyrir afa. Það voru bara fjórir úr fjölskyldunni búnir að segja honum frá þessu um kvöld- ið. Jan hafði farið til afa síns og til að biðja hann að gefa sér smá- peninga fyrir kandísmola. „Afi,“ sagöi hann, „ég veit, hvað þú átt að fá í afmælisgjöf, en þú getur áldrei getið, hvaö það er.“ Gamli maðurinn hló, tók píp- una út úr tannlausum munninum og sagði: „Er það fallegt, Jan?“ „Við megum ekkert segja, afi.“ „Er það eitthvað gótt að borða?“ „Nei, það mundi skemma mag- ann í þér,“ svaraði hann hlæj- andi. „Er það eitthvað til að lesa, ha?“ „Þú mátt reyna það.“ „Eitthvað til að sitja á?“ „Það geturöu áreiðanlega, ha, ha, ha!“ „Eitthvað til ,aö klæða sig í?“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Dvöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.