Dvöl - 01.01.1943, Blaðsíða 110

Dvöl - 01.01.1943, Blaðsíða 110
108 „Nei, þú getur ekki klætt þig i það.“ „Jæja, ég held, að ég geti ekki getið upp á því,“ sagði gamli maðurinn og brosti ánægjulega. í þeirri von, að smápeningarn- ir, sem hann var vanur að fá á sunnudögum, yrðu eltthvað með rífara móti, bætti drengurinn við: „Við fórum öll, pabbi, mamma, María, Truns frænka, Dirk frændi, Frans frændi, Pétur frændi og sátum kyrr fyrir framan dálítið í hálftíma.“ „Svo-o, er það látið í ramma?“ spurði afi. „Ég má ekki segja það.“ Klukkutíma seinna kom Henk inn til að fá sér eitthvað að drekka. „Jæja, pabbi, nú verðurðu undr- andi á miðvikudaginn. Þú færð nokkuð, sem er ólíkt öllu, sem þú hefir átt áður. Jet vildi gefa þér nýja biblíu, Dirk stakk upp á hæg- indastól og María vetrarfrakka. En ég setti hnefann í borðið. Ég vissi, að þú myndir ekki kæra þig um slíka hluti. S\o að ég sagði — ja, þú sérð nú, hvað ég sagði. Það verður ekkert gaman, ef þú veizt það allt fyrir.“ „Ég er viss um, að ég get getið, hvað það er. Eigum við að veðja? Ég finn það á loftinu." „Og ég skal veðja, að þótt þú getir allan daginn og nóttina með, kemst þú ekki að því rétta,“ svar- aði Henk. Gamli maðurinn sat um stund D VÖL hugsandi bak við þétt reykský úr pípunni sinni og sagði svo: „Það er eitthvað ferhyrnt. Það hefir 28 augu, 28 hendur, 28 eyru, en 14 munna. Er það ekki rétt, ha?“ „Hvað er þetta!“ hrópaði Henk, „eru þau strax búin að segja þér það? Nú, ertu ánægður?" „Ég var einmitt að segja þér, að þú ættir að láta taka mynd af þér, áður en þú færir til Ind- lands. Við sjáum tæplega hvor annan í bráð.“ Seinna sama daginn urðu þau Dirk og Jet frænka til þess að segja frekar frá þessu, og þau þóttust verða alveg undrandi yfir því, að aðrir skyldu vera búnir að segja frá leyndarmálinu á undan þeim. Þetta var nú raunar ekki neitt leyndarmál lengur, og öllum kom saman um, að myndin væri þrátt fyrir allt bezta gjöfin, sem hægt hefði verið að velja, já, miklu betri en biblía, stóll eða frakki. Fjölskyldumynd var gjöf við allra hæfi og var alltaf við- eigandi. Afi varð að fá stækkað eintak í ramma, en aðrir áttu bara að fá mynd í venjulegri póstkorts stærð. Allir, jafnt ungir og gamlir, biðu eftlrvæntingarfullir eftir að sjá myndina. Þegar afi var háttaður á þriðju- dagskvöldið, fóru þeir Dirk, Pétur og Henk að skreyta dagstofuna, eins og undirbúa ætti brúðkaups- veizlu. Yfir speglinum var festur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.