Dvöl - 01.01.1943, Page 116

Dvöl - 01.01.1943, Page 116
ii4 £> VÖL getur ekki annað én verið þakklát, þau hafa veitt og notið sameigin- lega, hún viljalaust rekald á gelgju- skeiði kynþroskans, hann heill og einlægur í regindýpi ástarinnar. Og ást hans hefir frelsað hana úr klóm þeirrar ánauðar, sem faðir hennar seldi hana í, þegar hún gegn eigin vilja var heitin Þorvaldi. Hallgerður leggur því hendurn- ar um hálsinn á Glúmi. „Skalt þú veita mér bæn þá, er ek mun biðja þik?“ „Veita mun ek þér, ef þér er sæmd í,“ segir hann, „eða hvers vilt þú biðja?“ Hon mælti: „Þjóstólfr er rekinn í braut vestan þaðan — ok vilda ek, at þú leyfðir honum at vera hér. Enn ek vil þó eigi þvert taka, ef þér er lítit um.“ Glúmur mælti: „Nú er þér ferr svá vel, skal ek veita þér þetta. Enn seg, at hann skal í brautu verða, ef hann tekr nakkvat ilt til.“ Glúmur veit, að Hallgerði má treysta. — Þjóstólfur situr á strák sínum í fyrstu, en svo fer, að hann hlíf- ist „við engan mann, nema við Hallgerði.“ Máttur ósigra hans birtist í vaxandi ójöfnuði. Þolin- mæði og umburðarlyndi Glúms þrýtur. Ásthugi og eiginmaður eru tveir vígahnettir, sem aldrei geta átt sámleið, án þess að til árekstra komi. Glúmur segir konu sinni, aö Þjóstólfur verði að hypja sig burt. En konan stjórnast fremur af duttlungum tilfinninganna heldur en þunga röksemdanna. Hjarta hennar er leyndardómur. Og þó að Þjóstólfur hafi fyrir löngu brot- iö skilyröi þau, sem sett voru fyrir dvöl hans á Varmalæk, tekur hús- freyjan samt svari hans. „Glúmr dráp til hennar hendi sinni.“ „Hon unni honum mikit ok mátti eigi stilla sik ok grét hástöfum. Þjóstólfr gekk at henni ok mælti: Sárt ert þú leikin ok skyldi eigi svá oft.“ „Ekki skalt þú þess hefna,“ segir hon, „ok engan hlut í eiga, hversu sem með okkr ferr.“ En sagan endurtekur sig: Þjóst- ólfur vegur eiginmann Hallgerðar. Hallgerður hlær, þegar morð- inginn segir tíðindin. Kvenhetjur hlæja, þó að hjartað gráti. Hefnd þeirra er hugsuð með sálrænni ná- kvæmni. Vei hverjum þeim, sem fyrir hefndinni verður. Hallgerðnr ræður Þjóstólfi alð leita á náðir Hrúts, föðurbróður hennar. Hún þekkir hug frænda síns. Hún er að senda Þjóstólf und- ir sverðið. Hann lætur ginna sig eins og þurs. Hann rengir að vísu heilindi Hallgerðar, en umkomuleysi og ráðþrot hans er svo gersamlegt, að hann á engan annan kost en að hlíta köldum ráðum hinnar ein- beittu konu, sem sá of seint, hvaða snák hún „mælti eftir.“ Þingvellir við Öxará — hjarta- staðúr íslenzkrar sögu. Á þeim
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Dvöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.