Dvöl - 01.01.1943, Page 118

Dvöl - 01.01.1943, Page 118
116 DVÖL velja kaldrifjuð ráð í hefndar- og sj álf svarnar-skyni. Það er annað að heimta af öðr- um dyggðir, en vera sjálfur gædd- ur þeim! Hjónin á Bergþórshvoli eru góð- vinir Gunnars á Hlíðarenda. Hall- gerði, konu hans, mundi því sómi sýndur og valdar viðtökur, er hún í fýrsta skipti þiggur að þeim „veturgrið" með manni sínum. Hún er sjálfkjörin drottning í hópi kvenna, ber höfuð og herðar yfir kynsystur sínar um andlegt og líkamlegt atgervi, auk þess komin af góðum ættum virðingarmanna. Henni ber öndvegið. En þá er henni sagt að þoka! „Hon svarar: „Hvergi mun ek þoka, því at engi hornkerling vil ek vera.“ „Ek skal hér ráða,“ sagði Berg- þóra. Þegar hörðum steinum slær sam- an, kviknar eldur. Bergþóra hóf deiluna. Viðskipti þeirra eru auðug af flugbeittum, kvenlegum hnífilyrð- um, brigzli og mannvígum. Hallæri. Gunnar á Hlíðarenda „miðlaði mörgum manni hey og mat. ok höfðu allir þeir er þangat kvámu meðan til var.“ Þegar hann kemst í bjargarþrot, leitar hann á náðir Otkels í Kirkju- bæ og falar til kaups af honum mat og hey. Otkell svarar: „Hvárttveggja er til, en hvártki mun ek þér selja.“ „Vill þú gefa mér þá,“ segir Gunn- ar, „ok hætta til, hverju ek launa þér?“ „Eigi vil ek þat,“ segir Otkell. Þeir, sem svo bregðast við hjálp- arbeið'ni náunga síns, eiga á öll- um öldum sæti á sama bekk og mannhrök samtíðarinnar. Það er kolsvartur blettur á hverju þjóð- félagi að veita slíkum glæpamönn- um óskert þegnréttindi. Otkell býður Gunnari þræl til kaups. Þrællinn hét Melkólfur, var bæði latur og sviksamur og átti flekkaða sögu. En Otkell leyndi ókostum hans af snauðri samvizkusemi alræmdra hestaprangara. Gunnar „fór í braut við svá búið.“ — Þarna verður hefnd Hallgerðar óvægin — rauður belgur greiddur fyrir gráan. Vopnaval hennar er það, að grípa skeyti andstæðings- ins á lofti og beina þvi til send- andans. Meðan Gunnar er á Alþingi, læt- ur hún Melkólf þræl brenna úti- búr í Kirkjubæ og ræna þaðan mat á tvo hesta. Þannig snúast óheilindi Otkels gegn honum sjálfum, hefndin er makleg. Sú hlið málsins snýr að Hallgerði, í eðli sínu á hún það stærilæti, þann metnað, að hún getur aldrei seilzt eftir ránsfeng, nema sem bótum fyrir móðgandi nánasarskap. Og í hefnd hennar felst mikill þróttur, sem er í sam-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Dvöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.