Dvöl - 01.01.1943, Side 119

Dvöl - 01.01.1943, Side 119
D VÖL 117 ræmi við siðalögmálið: auga fyrir auga, tönn fyrir tönn. í þessum átökum er Hallgerður sigurvegar- inn, Otkell verður að taka við þrælnum og fylgdu meðmæli Gunn- ars á Hlíðarenda: „Þar eru eyru sæmst sem óxu!“ Skömmu eftir Kirkjubæjarferð Gunnars sendi Njáll honum mat á fimm hestum. í þeim klyfjum hafa sjálfsagt verið þjóðleg mat- væli, svo sem smjör og ostur. En þegar Gunnar kemur heim úr þing- reiðinni ríða margir „Síðumenn“ með honum að Hlíðarenda. Hall- gerður ber þeim mat, ost og smjör. Þá er bóndi hennar látinn spyrja, hvaðan það sé komið. „Þaðan, sem þú mátt vel eta,“ segir hún, „enda er þat ekki karla at annast um matreiðu.“ Gunnar reiddist og mælti: „Illa er þá, ef ek em þjófsnautr,“ „ok lýstr hana kinnhest.“ Það er ekki geðfellt, að eigin- maður þjófkenni konu sína í á- heyrn gesta — allra sízt, ef hann þekkir engar sannanir fyrir sekt hennar. En kálið er ekki sopið, þó að það sé í ausunni. Hinn gætni og geðprúði maður, Gunnar á Hlíð- arenda, bætir gráu ofan á svart: lýstur maka sinn. Um leið stendur hann afhjúpaður eins og fugla- hræða, sem rómantísk hetjudýrk- un hefir reynt að klæða í glæsi- legar spjarir. Höfundur Njálu leggur áherzlu á það, að allir eiginmenn Hallgerð- ar hafi verið „kurteisir“. En er það ekki undarlegt, hvað þeim er öllum laus höndin? Þrír eiginmenn — þrjú hög'g! Þessar hetjudáðir hinna einstak- lega „kurteisu“ manna endurtaka sig eins og viðlag í þjóðkvæði. Og supiir löðrungarnir voru það vel goldnir „at blæddi úr.“ Hafa hugtök íslenzkunnar nokk- urntíma talið ruddann, sem ekki hefir taumhald á skapi sínu, kurteisan? Hefir það verið nefnt „kúrteisi" að níðast á varnarlaus- um konum? Nei, aldrei. En höfundur Njálu er að skapa sígilda skáldsögu, hann fer eigin leiðir, teflir oft á tæpasta vað í lýsingum, efnivið sögulegra heim- ilda mótar hann af smekkvísi og nákvæmni, svo að listverkið rísi af grunni í sem áhrifaríkustum og sterkustum litum. Rás viðburð- anna er rakin með hrynjandi mýkt, þar eru leyndardómsfullir töfrar listrænnar túlkunar. Andstæður í hárnákvæmum skömmtum á réttum stöðum mynda jafnvægi í ódauðlegu mál- verki. Hér verður lesandinn star- sýnn á tvær konur. í þeim spegl- ast afgrunnur andstæðnanna. Þær eru að vísu báðar skapstórar, en að öðru leyti er þeim fátt sameig- inlegt. Bergþóra er með kartnögl á hverjum fingri, en tryggð í hjarta.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Dvöl

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.