Dvöl - 01.01.1943, Page 120

Dvöl - 01.01.1943, Page 120
118 DVÖL Hallgerður er fegurðin holdi klædd, flagð undir fögru skinni. Húskarlar Bergþóru eru mætir menn. Húskarlar Hallgerðar eru ill- menni. Bergþóra Skarphéðinsdóttir geng- ur með bónda sínum i dauðann. Hallgerður Höskuldsdóttir er lát- in bregðast bónda sínum, þegar líf hans er í veði. Þegar Hallgerður er lítið barn eru örlög hennar sögð. í byrjun sögunnar leikur hún sér á palli með öðrum meyjum. Þá verður til ömurleg spásögn, sem síðan er lát- in liggja eins og rauður þráður í gegn um alla ævisögu hennar. Ó- hamingju hennar og auðnuleysi verður því allt að vopni. En hver trúir því, að fagurt, sak- laust barn, sem ekki hefir kynnzt vélabrögðum lífsins, hafi ,,þjól's- augu“? Meðan höndin er hrein, meðan sálin er flekklaus, spegla augun guðsneistann í manninum. Hrútur hefir aldrei séð „þjófs- augu“ í ætt sinni! Og á milli línanna má lesa það, að höfundur Njálu ann hugástum þeirri konunni, sem hann hefir valið að fórn á altari ritsnilldar- innar. Við skulum ganga úr dyngjunni hennar Hallgerðar á Hlíðarenda og fylgja þeim bræðrum, Gunnari og Kolskeggi þar sem þeir ríða ofan með Markarfljóti. ,,Þá drap hestr Gunnars fæti, ok stökk hann af baki. Honum varð litit upp til hlíðarinnar ok bæjarins at Hlíðarenda. Þá mælti hann: „Fögr er hlíðin, svá at mér hefir hon aldri jafnfögr sýnzt — bleikir akrar enn slegin tún —, ok mun ek ríða heim aftr ok fara hvergi.“ En hugurinn, innri maður hans, segir ennþá meira: Heima á Hlíðarenda bíður konan hans, hún Hallgerður. Og Hall- gerður býr yfir kynngimætti kven- legra töfra. Gunnar vill njóta lífs- ins og glæsilegustu konu íslands. Faðmur hennar er betri og ríkari en armur annarra kvenna. Hann opnar heilan heim. „Haligerður varð fegin Gunnari er hann kom heim,“ segir í Njáls- sögu. Gunnar veit það, að hún fagnar honum, hún hefir hvislað svo mörgum ástarorðunum í eyru hans. Þrátt fyrir ýmis mistök hafa þau varðveitt nokkuð af hita ástarinn- ar, er tvinnaði sögu þeirra saman. Ef til vill elskar hann hana heit- ast vegna þess, aö hún er um margt ólík honum og hefur í mörgu brot- ið gegn vilja hans. Hin gagnkvæma ást fyrirgefur. Gunnar Hámundarson snýr aftur. Ennþá einu sinni rætast á hon- um orð Hrúts: „— ek ,sé, at þú mátt nú ekki við gera!“ Hallgerður Höskuldsdóttir er ör- lög hans'!
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Dvöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.