Dvöl - 01.01.1943, Blaðsíða 122

Dvöl - 01.01.1943, Blaðsíða 122
120 D VÖL „Nú, nú. Hvaða mynd er svo þetta á seðlinum?“ „Svona, svona, farðu nú,“ sagði gjaldkerinn. „Þú hefur fengið þína peninga. Um hvað ertu að spyrja? Hvaða mynd? Hvar?“ „Nú. hérna á seðlinum, maður.“ Gjaldkerinn leit á bóndann og sagði glottandi: „Hún er af moujika. Þú, herra minn, ert settur þar í staðinn fyrir Zarinn.“ „Jæja— jæja. Það er moujiki," sagði Tómas. „Það á víst svo að vera, ljúfur. En ég veit ekkert um það. Ég plægi bara jörðina. Og eng- inn veit um þetta heima í þorpinu. Allir plægja þar.“ Gjaldkerinn hló. „Það er heilagur sannleikur,“ sagði Tómas. „Ég hef ekkert heyrt um þetta. Fólkið var að segja, að nú væru bændurnir búnir að taka völdin. En maður veit nú aldrei hvenær fólkið segir satt eða ekki. En ef myndin er af moujika, þá . ..“ „Nú verður þú að fara,“ sagði gjaldkerinn. „Þú ert fyrir þarna.“ „Jú, nú skal ég fara,“ sagði Tómas. „Lofaðu mér bara að stinga á mig peningunum með moujika- myndunum ha—ha. En það get ég sagt þér, ijúfur, að ekki var ég nú ánægður með Zarinn. Það er heilagur sannleikur." Svo gaf hann gjaldkeranum hornauga, þegar hann svaraði ekki, og gekk svo út. Ja, það er nú svo,“ umlaði hann við sjálfan sig. „Myndir af moujik- um á seðlunum. Hans hátign mou- jikinn! Ha—ha.“ Svo sté hann í kerru sína og sló í klárinn. En þegar hann kom út í skógarjaðarinn, sneri hann hest- inum hvatlega við og ók aftur til bæjarins. Hann nam staðar við járnbrautarstöðina, tyllti klárnum við staur og gekk inn í stöðina. Veitingastofan var næstum auð. Þó sat maður með linan flókahatt á höfðinu á bekknum við dyrnar og svaf. Höfuð hans hvíldi á poka. Tómas keypti sér hnetur fyrir fá- eina aura, settist síðan í glugga- kistuna og fór að muðla þær. En eftir skamma stund gekk hann að manninum sem svaf, og æpti til hans: ,',Þú þarna með hattinn. Rístu á fætur. Ég þarf að sitja þarna.“ Maðurinn hrökk upp við illan draum og horfði í fáti og fumi á Tómas. Svo settist hann upp, undrandi og geispandi, og tók að vefja sér vindling. Tómas settist við hlið hans, skaut pokaskjattanum til hliðar og hélt áfram að jóðla hneturnar af mik- illi græðgi og skyrpti hratinu á gólfið. „Já. Þeir segja líklega satt,“ hugsaði hann með sér. „Líklega eru það moujikarnir, sem ráða. Fólk hlýöir þeim. Hér áður fyrr hefði þessi maöur líklega gefið mér á hann. En nú hlýðir hann mér,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.