Dvöl - 01.01.1943, Page 125

Dvöl - 01.01.1943, Page 125
DVÖI, 123 gamla kjúklingabein, majór? segir fröken María. Ég ætla að geyma þaö alla ævi sem jólagjöf frá fallegustu stúlk- unni í Georgíu. Þegar ég sagði þetta, roðnaði hún meir og meir. Skammastu þín ekki, majór! segir hún. Nú átt þú að gefa henni jólagjöf, Jónas, sem hún á að geyma alla ævi, sagði fröken Karólína. Oh, segir gamla Stallins, þegar ég var ung, vorum við' vanar að hengja upp sokkana okkar — Ja, mamma þó, segja stelpurn- ar, að fara að tala um sokka, svona upp í opið geðið á — Þá varð ég nú dálítið sleginn Jíka, því þær roðnuðu allar eins og þær mögulega gátu. Sei, sei, segir gamla konan, það er naumast það er siðsemi. Mér þætti gaman að vita hvað er Ijótt viö sokka. Fólk er að verða svo penpíulegt í talsmátanum, að það þorir ekki að nefna neitt réttu nafni, og þó get ég ekki séð, að það sé neitt betra en við vorum hérna á árunum. Þegar ég var ung stúlka eins og þú, þá var ég vön að hengja upp sokkana mína og fá þá fulla af gjöfum. Stelpurnar héldu áfram að hlæja og roðna. Það kemur alveg í sama stað nið- ur. segir fröken María, majórinn á aö gefa mér jólagjöf — er það ekki, majór? Jú, auövitaö, segi ég, ég var bú- inn að lofa því. Ég hefi jólagjöf handa þér, sem ég vildi að þú ættir alla ævi, en undir hana þarf ég tveggja tunna poka. segi ég. Oh, það var og, segir hún. En þú veröur að lofa að eiga þaö alla ævi, segi ég. Þó það nú væri, majór. Það er aldrei fólk er siðsamt nú á dögum — við gamla fólkið fylgj- umst ekkert með þessu, sagði fröken Stallins. Hún var alveg aö sofna með hundinn sinn í kjölt- unni. Þú heyrir þetta, fröken Karó- lína, segi ég. Hún segist ætla að eiga það alla ævi. Já, því loía ég, segir fröken María. En hvað er það? Það er nú sama, segi ég. Þú hengir upp poka, sem er nógu stór undir það, og þú færð að sjá hvaö það er, þegar þú kemur á fætur í fyrramáliö. Fröken Karólína gaf fröken Kesíu bendingu, og hvíslaði svo að henni, Svo hlógu þær báðar og hcrfðu á mig eins illgirnislega og þær gátu. Það var auðséð að þær grunaði eitthvað. Ætlaröu að gefa mér það, ef ég hengi upp poka? segir fröken María. Ef þú lofar aö eiga það, segi ég. Já, auövitað lofa ég því, Ég veit að þú gefur mér ekkert, sem er ekki eigandi. Þær voru allar sammála um að hengja upp poka handa mér í bak- dyraskúrnum til að láta jólagjöf-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Dvöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.