Dvöl - 01.01.1943, Qupperneq 126

Dvöl - 01.01.1943, Qupperneq 126
124 D VOL ina handa fröken Maríu í hann, og klukkan tíu bauð ég góða nótt og fór heim. Ég beið til klukkan tólf ,og þeg- ar þær voru allar sofnaðar, þá læddist ég hljóðlega inn um bak- hliðið og upp að skúrnum, og — það bar ekki á öðru, þarna hékk stóreflis mélpoki á bitanum. Það var voðalega erfitt að komast að honum, en ég var ákveðinn í því, að láta ekkert hamla mér, svo að ég prillaði nokkrum stigum upp á bekk og náði í reiptaglið og smeygði mér niður i pokann. En rétt þegar ég var að komast niður í hann, þá slóst hann í stigana og þeir dúndruðu niður með ógurlegum gauragangi. En til allrar hamingju vaknaði samt enginn nema gamla hundkvikindið hennar frökenStall- ins, sem kom þjótandi gegnum garðinn eins og byssubrenndur og snuðraði fram og aftur til að finna hvað gengi á. Ég hnipraði mig saman í pokanum og þorði varla að draga andann, því að ég var svo logandi hræddur um að hann fyndi mig. En eftir stundarkorn hætti hann að gelta. Það var nú orðið viðbjóðslega kalt, og pdkáræfillinn sneil'ist í sífellu í hring og sveiflaðist fram og aftur, svo að ég varð hastarlega sjóveikur. Ég þorði ekki að róta mér, því að þá hélt ég að bandið mundi slitna og ég detta niður, og þarna mátti ég dúsa hríðskjálfandi eins og ég væri með köldusótt. Mér fannst þaö mundi aldrei ætla að birta aftur, og ég hugsa að ég hefði frosið í hel, ef ég hefði ekki elskað fröken Maríu svona óumræðilega, því að hjartað í mér var eini blett- urinn, þar sem var nokkur volgra, og þó sló það ekki nema tvö slög á mínútu, bara þegar mér datt í hug, hvað hún yrði nú hissa um morguninn, en þá tók það nú líka kippinn. Með það kom bölvað hundhræið og fór að þefa af pok- anum, og svo gelti hann, eins og hann hefði himin höndum tekið. Bvóv, vóv, vóv! segir hann. Svo lyktar hann aftur og. reynir að teygja sig upp í pokann. Farðu burt segi ég, auðvitað afskaplega lágt, því að ég var svo hræddur um að stelpurnar mundu heyra til mín. Bóv! vóv! segir hann. Farðu til fjandans, bölvað kvik- indið þítt! segi ég, og mér fannst ég vera pikkaður hér og þar, því að ég átti von á því, á hverri stundu að hann mundi bíta mig, og það sem verst var, ég vissi ekki hvar hann mundi bíta mig. Bóv! vóv! vóv! Svo reyndi ég hæna hann að mér. Komdu auminginn, komdu aumingja karlinn, segi ég og blístr- aði líka ögn á hann, en það þýddi nú ekki mikiö. Hann bara stóð þarna og gelti og gjammaði alla liðlanga nóttina. Ég hefði ekki getað sagt hvenær kominn var morgunn, hefði ég ekki heyrt hænsnin gala, og ég varð harla glaður aö heyra til þeirra, því að ég held að ég hefði aldrei sloppið lifandi úr þessum bölvuðum poka,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.