Dvöl - 01.01.1943, Blaðsíða 128

Dvöl - 01.01.1943, Blaðsíða 128
iáé dvöl Htoriistrendfiiggabók Þorleifur Bjarnason: Horn- strendingabók. Útg. Þorst. M. Jónsson, Akureyri, 1943. Yzt á Hornströndum heitir Hornbjarg og Kópatjörn; þeir vita þaS fyrir vestan, þar verpir hvítur örn. Um langan aldur hafa Horn- strandir verið ævintýraland í hug- um íslendinga — náið og fjarlægt í senn. Náttúran var þar hrika- leg og stórbrotin og mótaði fólk- ið, — lífshætti þess, mál og menn- ingu að nokkru í sína mynd. Þar varð lífsbaráttan harðari og misk- unnarlausari en í flestum öðrum landshlutum, og þar gerðust oft- ar en annars staðar stórfelldir og feiknþrungnir viðburöir í lífi manna. Við þann raunveruleika óf svo þjóðtrúin sleitulaust og gerði Hornstrandir að kynjalandi. Af vísunni, sem sett er hér að segja þér, en ef þú gætir séð hana mundi þér ekki finnast ég þurfa að kvarta yfir svolitlum erfiðleik- um, þegar ég fæ svona yndislega eiginkonu. Þú verður að koma í veizluna ef þú mögulega getur. Ég læt þig vita daginn. Vinur þinn til dauðans. Jónas majór. framan og er úr kvæðinu „Horn- bjarg“ eftir Jónas Hallgrímsson, svo sem allir munu kannast við, má glöggt ráða, að svo hefir þessu verið farið um ' hans daga. Upp- lýsingarnar um hvíta örninn á Hornströndum segist Jónas raun- ar hafa eftir Jóni lærða, og vitn- ar í frásögn hans neðanmáls í handrit’i sínu af kvæðinu. En eng- an Jón lærða þurfti þó til þess að vita um kynjadýr á Hornströnd- um, því að í þjóðsögum okkar er krökkt af „hvítum örnum“ þaðan. En þótt við, sem nú lifum, séum hætt að leggja bókstaflegan trún- að á „hvíta erni“ þjóðsagna okk- ar, er forvitnin um Hornstrandir enn vakandi. Og þótt við höfum komizt að þeirri niðurstöðu, að raunvísindagildi þjóðsagnanna sé ekki á marga fiska, hefir okkur um leið orðið ljóst, að þær benda ótvírætt til þess, að veruleiki lífs- ins í heimkynnum þeirra sé á ein- hvern hátt sérstæður og ævin- týraríkur. Þær eiga sér einhverja rót í raunveruleikanum. Horn- strandir hafa því alltaf — þótt þjóðsögunum sleppti — verið Furðustrendur íslands í vitund ís- lendinga. Þangað voru dæmin sótt um hamfarir hrikalegrar náttúru og karlmennsku og þrekraunir á landi eða sjó. Menn hlustuðu á- fjáðir eftir öllu, sem þaðan kom.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.