Dvöl - 01.01.1943, Side 137

Dvöl - 01.01.1943, Side 137
dvöl 135 opnuðust og maður kom inn og rétti fram höndina: — Ég er Lazarus Pétursson, sagði hann. Ég er gistihússeigandinn. Hann var lítill maður og grann- vaxinn. Andlit hans var visið og bleikt eins og á dauðum manni. Kinnbeinin skárust langt út í húð- ina. Hægri vangi hans var holur eins skál og fullur af myrkri, en sá vinstri var vaxinn stríðu, rauð- brúnu skeggi. Ennið var hátt og bleikt eins og gamalt fílabein, brúnirnar loðnar og miklar. Og undir þeim loguðu stór, dökkgrá augu, full af djúpum, augurværum trega. Ég horfði á andlit þessa manns og meðaumkvunin hringaði sig um hjarta mitt eins og ormur. Aftur á móti vakti skeggið hjá mér hin- ar sundurleitustu kenndir. Þegar ég horfði á það, kitlaði mig þrá- faldlega í kverkarnar og nasir mín- ar fóru að titra, andlit mitt þand- ist út eins og loftballon. Utan af götunni bárust æstar raddi og háværir hlátrar og vagna- skrölt og það var einhver sem grét. Við stóðum þarna þögulir hver andspænis öðrum, eins og við hlust- uðum eftir hinum undarlegu rödd- um kvöldsins og framí gangin- um heyrðist marra í hurð. — Kynlegur náungi, hugsaði ég. II. Eftir að hafa snætt soðinn rauð- uiaga og fiskisúpu og reykt píp- una mína í næði, gekk ég út og niður i fjöruna til að kasta nokkr- um steinum út á sjóinn. Það var millt veður og draumkennd logn- kyrrð yfir hafinu og í skyggjunni rölti ég heimleiðis og upp túnin og það steig að vitum mér ljúf ang- an af grasi og hjúfrandi værðar- kennd, í sambandi við moldina, dökka raka. Það var eins og að ganga í svefni. En þegar ég er staddur í dimm- um stigum gistihússins, á uppleiö, vindur sér að mér maður í myrkr- inu og í sömu andránni vakna ég af þessari undarlegu draumleiðslu: Ég er staddur í veröld hvískurs og leyndarmála og handapata á franska vísu, ásamt heitum og tíð- um andardrætti, eins og mikið liggi við. Það er hóteleigandinn. — Ég þarf að tala við yður, segir hann. Hvers vegna ég fylgdi honum eftir veit ég ekki. Ef til vill hefur mér fundist þetta vera áframhald- ið á þeim draumi, sem mig hafði dreymt. En við vorum staddir í lítilli stofu, þar sem logaði eldur í ofni. Þar voru allir húsmunir klæddir í svart, eins og þar ríkti mikil sorg. Hóteleigandinn settist í lágan sófa í nánd við ofninn og draup höfði. Eldsbjarminn lék um andlit hans og það leystist upp í rauða titrandi fleti, sem flýðu hvern annan og leituöu saman á ný í kynlegum ofsa. Ég settist við gluggann og horfði niður í garðinn. Og hafi mér fund- izt þetta undarlegt háttalag, og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Dvöl

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.