Dvöl - 01.01.1943, Side 140

Dvöl - 01.01.1943, Side 140
138 DVÖL Ekki af því að við séum hræddir. Ónei. Heldur einfaldlega vegna þess að við þolum ekki heimskingj- unum að flissa. Og ég hefi hafið mitt stríð. Þegar sjómennirnir hérna í þorpinu flykkjast út á vell- ina til að æpa og ærslast allan dag- inn eins og villimenn og kunna sér ekki læti fyrir heimskulegri kátínu og fjöri og hoppa og híja og hlæja allan daginn, þá er títt að ég gangi hérna út á svalirnar og spili á grammófóninn minn lög eftir Sjó- peing og ég hefi keypt mér hátal- ara svo að heyrist vel út á vellina til að storka þessum kónum, það er í raun og veru mín heimspeki, ég held henni til streitu mitt i öskrandi flokki villimanna, það er mitt stríð. Þá koma þeir og hlæja að mér, hrópa að mér fíflsyrðum og ég stend á svölunum og glotti framan í þá og spotta þá, og þá finn ég oft í hjartanu þetta titr- andi áfenga myrkur, sem er harm- urinn og stoltið tvinnað í eitt, af því ég stend einn gagnvart öllum heiminum og það er dásamleg til- finning, maður minn. Hann sagði: — Menn eins og við, sem stönd- um einir andspænis heiminum, ef til vill þekkjum við ástina betur en nokkur annar. Ástin og harmur- inn, þau eru eitt. Þegar ég var ung- ur elskaði ég litla stúlku og ef hún hefði farið burt, myndi ég hafa tregað hana allt mitt líf. Ógæfu- söm ást, það er skáldskapur heims- ins í þúsund ár. Söknuðurinn, treg- inn, ástríðan, það er Sjópeing í trjánum, það er haustið, það er berklaveika stúlkan, sem á að deyja. Það er hinn eilífi söngur hjartans. Ef þér hafið lesið kvæði frægra skálda ,þá kannist þér við þetta. Það hafa verið skrifaðar um það þykkar bækur. En enginn hef- ir skrifaö um harminn í ástinni, þegar stúlkan fór ekki burt. Ég skal segja yður, að ég er giftur maður. Og ef ég væri skáld eða tónsnillingur eða listmálari, þá skyldi ég kenna heiminum að þekkja harminn í ástinni þegar stúlkan fór ekki burt. Það er sá dýpsti og lostafyllsti harmur, sem ég þekki. Hver sem kynnist honum leitar hans ætíð upp frá því í vit- firrtum ofsa, hann er nautn nautn- anna, ofar öllum guðdómi, öllum orðum, öllum skáldskap. Sjáið þér til: Maðurinn sem gift- ist stúlkunni, sem hann elskar, giftist nefnilega þjáningunni — þrátt fyrir allt. Menn hafa ekki komið auga á þetta, en þannig er það. Einhverja nóttina vaknar hann upp af fasta svefni og það liggur ókunnug stúlka við hlið hans í rúminu. Hún liggur þarna í hálfskyggjunni og sefur, opnum munni, það er ekki stúlkan hans, heldur ókunnug stúlka, ekkert er fjarskyldara hinum dularfulla guð- dómi ástarinnar en þessi sofandi þúst. í stjórnlausri hræðslu kallar hann upp nafn stúlkunnar og þrýstir henni ofsalega aö brjósti sér, en þegar hún vaknar er það
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Dvöl

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.