Dvöl - 01.01.1943, Side 142

Dvöl - 01.01.1943, Side 142
140 DVÖL þess aö fá þá til að vorkenna sér og hvernig hann grét og hvernig þeir hlógu innvortis að orðum hans. Og ég sá kaupmanninn og prestinn og lækninn og sjómenn- inna og litla hóteleigandann og heyröi rödd hans segja þessa sömu sögu innan í mér upp aftur og aft- ur og skeggið á honum kitlaði mig óaflátanlega í kverkarnar meðan ég hlustaði og ég fór að brosa ósjálfrátt út í kvöldhúmiö og þó vildi ég það ekki af því hóteleig- andinn horfði á mig og gat séð það og einmitt þess vegna breiddist brosið smám saman um andlit mér, frá munnvikunum og upp í augna- krókana og inn í augun og höfuðið og niðrí maga og kitlaði mig og kitlaði mig þangað til ég fór að kýtast í heröunum og titra allur eins og laufið í garðinum fyrir utan. Þá fann ég allt í einu að hótel- eigandinn stóð fyrir aftan mig og horfði á mig og þegar ég ieit við var hann hættur að gráta og lymskulegt glott lék um varir hans. Mér datt allt í einu í hug, að hann hefði leikið á mig. Og þegar hann fór að tala að nýju fylltist ég ó- hugnaði, því mér fannst hann hafa lesið í huga minn. Hann sagði: — Þér eruð að hlæja. Þér hafið ekki hlustað á mig. Þér hafið ekki skilið mig. Þér sitjið bara þarna og horfið niður í garðinn. Það eru einmitt menn eins og þér sem ég hata. Þeir misskilja flest og leggja hitt út á verri veg. En þeir þurfa ekki að halda að ég sé hræddur við þá og fordóma þeirra. Ónei. Ég er í rauninni ríkur maður og þeir geta ekki rænt mig neinu. Ég á þetta hús og margt fleira, en það er aukaatriði. Og þennan garð hefi ég gert, en hann er mér einsk- isviröi eins og hann er núna. Þér haldið vafalaust að ég hafi ræktað öll þessi blóm og öll þessi hávöxnu tré í því skyni, að njóta ilms þeirra og yndisleika yfir sumartímann þegar allt stendur í blóma. En þar farið þér villur vegar, sagði hann og kipraði augun stríðnislega — þér eruð hér með orðinn ber að hrapallegum misskilningi. Hann þagnaði og hló hvefsnum hlátri, eins og hann hefði allt ráð mitt í hendi sér. En varir hans titr- uðu í sáraukafullum ofsa. — Nei, þér misskiljið mig, eins og allir aðrir. Þér þekkiö ekki nema aðra hlið málsins. Þér eruð blindur eins og náttugla. Þér haldið að ég hafi gert þetta til að leita að feg- urðinni, hehehe, en þar farið þér villur vegar, maöur minn. Nú skal ég segja yður sannleikann: Á vorin fer ég út i garðinn minn og gróðurset kynstrin af blómum. Ég haga mér eins og hver annar garðyrkjumaður. Ég grisja trjá- gróðurinn og vatna blómunum og ek áburði úr fjósi prestsins á stór- um hjólbörum. Ég strita eins og jálkur. Og mér er mjög umhugaö að hlúa sem bezt að garðinum mín- um. Svo líður og bíður, sumarið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Dvöl

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.