Dvöl - 01.01.1943, Síða 144

Dvöl - 01.01.1943, Síða 144
142 DVÖL eldri röðuðu sér þá oftast um- hverfis mig og báðu um sögu, og ég varð oftast við bæn þeirra og varð léttur og barnslegur í tali eins og þau. En oft — þrátt fyrir hið þótta- fulla sjálfstraust mitt og hlægilegt stærilæti vegna minnar lítilfjör- legu lífsreynslu — en það er mjög einkennandi fyrir þetta æviskeið — fannst mér ég — tvítugur — vera eins og fávíst barn meðal vit- urra og lífsreyndra manna. Yfir okkur hvelfdist hinn eilífi himinn, og skógurinn angaði og ljómað umhverfis okkur, dulmagn- aður og þögull. Við og við strauk hægur blær vangann og blöð trjánna tóku að hvísla og skugg- arnir urðu lifandi — svo ríkti þögnin á ný. Og umhverfis mig sat þetta litla fólk, sem var á leiðinni inn í sorg- ir og gleði lífsins. Þetta voru hamingjudagar fyrir mig — þeir voru hátíð, og sál mín, sem lífiö hafði þegar flekkað, laugaðist vizku barnslegra hugs- ana og tilfinninga. Dag nokkurn, er ég sem fyrr ætlaði að halda til skógar í glöð- um barnahóp veitti ég athygli ó- kunnum dreng af Gyðingaættum. Hann var berfættur og í rifinni skyrtu. Hörund hans var dökk- brúnt, líkaminn grannur og hár- ið hrokkið eins og á lambi. Hann var örvinglaður á svip og hafði auðsjáanlega grátið nýlega. Dökk augu hans voru þrútin og rauð, og neðan við þau voru dökkir baugar. Hann var umkringdur barnahóp á miðri götunni. Andartak stóð hann sem ráðþrota kyrr í miðri þrönginni, og ég sá hvernig fæt- ur hans sukku í morgunkalda eðjuna. Þunnar og fagurdregnar varir hans opnuðust snöggvast sem af ótta, en á næsta augna- bliki vatt hann sér fimlega út úr hópnum og upp á gangstéttina. „Náðu í hann“, kölluðu börnin glöðum bænarrómi. „Litla Gyð- inginn. Náðu í litla Gyöinginn". Ég bjóst við, að hann mundi hlaupa burt eins og fætur toguðu. Stóru augun hans lýstu ótta, var- ir hans skulfu. Hann stóð í miðj- um þvaðrandi barnahópnum og teygði úr sér eins og hann væri að reyna að gera sig stærri, þrýsti herðunum upp að girðingunni og faldi hendurnar aftan við bakið. Allt í einu sagði hann stillilega og skýrt: „Viljið þið, að ég sýni ykkur leikfimi?" - í fyrstu hélt ég, að hann gerði þetta boð til þess að hefja sig í áliti okkar. En börnin ruku auð- vitað upp til handa og fóta og færðu sig þegar frá honum til þess að gefa honum rúm. Hin eldri þeirra héldu þó áfram að horfa á hann meö tortryggni. Börnin við þessa götu voru alltaf tortryggin gagnvart börnum úr öðrum hverf- um. Þau voru ætíð sannfærð um yfirburði sína og var ekki um gef- ið að viðurkenna yfirburði ann- ara barna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.