Valsblaðið - 01.05.1991, Síða 2

Valsblaðið - 01.05.1991, Síða 2
GOEMR BÆKUR FRA FROÐA MITT ER ÞITT ungnngasaga eftir ÞORGRIM ÞRAINSSON. Þetta er þriðja unglingabók Þorgríms en báðar fyrri bækur hans fengu mjög góðar móttökur. Ekki einungis að þær yrðu metsölubækur heldur hlaut bókin, sem út kom í fyrra, TÁR, BROS OG TAKKASKÓR verðlaun sem besta íslenska unglingabókin 1990. MITT ER ÞITT er sjálfstætt framhald fyrri bókanna. Þetta er saga um dugmikla stráka og stelpur sem grípa til sinna ráða þegar einn úr hópnum er sakaður um þjófnað og auðvitað kemur knattspyman einnig við y* sögu því það er keppikefli strákanna 1 ÚW BÓKA & BLAÐAÚTGÁFA Ármúli 18 -108 Reykjavík - Sími: 812300 að komast I drengjalandsliðið. 0 ■ :RÁ i ^ÁÓDA FLOTTAMAÐURINN Ein kunnasta saga bandaríska spennusagnahöfundarins STEPHEN KING í íslenskri Karls Birgissonar. Sagan gerist í stórborg í Bandaríkjunum í náinni framtíð. Kerfið sigrað einstaklinginn og í gegnum Qölmiðla og þó einkum sjónvarpið er auðvelt að æsa lýðinn til óhæfuverka. Aðalsöguhetja bókarinnar, Ben Richards, er sendur nauðugur tii leiks þar sem lífið sjálft er að veði. STEPHEN KING bregst aldeilis ekki fjölmörgum aðdáendum sínum með þessari óvenjulegu sögu þar sem spennan magnast frá einni blaðsíðu til annarrar. í TÆTLUM Danska stúlkan SYNN0VE S0E sló rækilega I gegn með þessari bók sem nefnist FARS á frummálinu. Bókin hefur orðið metsölubók á hinum Norðurlöndunum og kemur nú út í íslenskri þýðingu Steinars J. Lúðvíkssonar. S YNN0VE S0E leynir því ekki að í bókinni er hún að lýsa sinni eigin æsku og hvemig hún varð hálfgerð leikbrúða karlmannanna í lífi hennar. Sagan er óvenjulega trúverðug og nær að snerta strengi í brjóstum lesendanna. Þess vegna hafa lesendumir í senn verið hrifnir og hneykslaðir. DAUÐADUKKAN RUTH RENDELL er löngu heimsfræg fyrir spennusögur sínar en gerðar hafa verið kvikmyndir eftir mörgum þeirra og þær m.a. sýndar í sjónvarpinu á Islandi. í skáldsögunni DAUÐADÚKKAN grípur aðalsöguhetjan, Peter Yearman, til örþrifaráðs þegar hann álítur að hann verði alltaf lágvaxnari en aðrir menn. Hann hrindir af stað ógnvekjandi atburðarás sem erfitt reynist að stöðva. Afleiðingarnar bitna ekki eingöngu á honum sjálfum. DAUÐADÚKKAN er saga sem halda mun lesandanum föngnum og sögulokin koma öllum á óvart. Jónína Leósdóttir þýddi bókina. FRÓÐI BÓKA& BLAÐAÚTGÁFA Ármúli 18-108 Reykjavík - Sími: 812300

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.