Valsblaðið - 01.05.1991, Blaðsíða 7

Valsblaðið - 01.05.1991, Blaðsíða 7
Hluti af minja- og verðlaunagripasafni Vals í félagsheimilinu. Ungir Valsmenn bíða eftir pylsu í Vatnaskógi síðastliðið sumar. hvernig eldri hús félagsins verða nýtt. Skipuð hefur verið nefnd sem skal skila af sér áliti um nýtingu eldri húsanna. FJÁRMÁL Rekstrarkostnaður aðalstjórnar felst í rekstri mannvirkja — þ.e. húsa og valla, viðhaldi og umsjón. Til að mæta þessum rekstrarkostnaði hefur aðalstjórn aðal- lega félagsgjöld og leigutekjur af íþrótta- svæðum. Ljóst er að til þess að endar nái saman verða allir að leggjast á eitt við að afla tekna og gæta aðhalds í rekstrar- kostnaði. Allar nýframkvæmdir taka eðlilega mið af þeim fjármunum sem úr er að spila hverju sinni. Þar erum við háð styrkjum frá hinu opinbera og er unnið stöðugt að því að knýja á um þau framlög sem okkur ber. Fengist hafa 15 milljónir króna í styrk á þessu ári — þegar þetta er skrifað. Samkvæmt ársreikningi Vals fyrir árið 1990 varð tap á rekstri en eigið fé félagsins nam í árslok rúmum 120 milljónum króna. Það er svo gott að lifa á góðum degi og í íþróttaskóla Vals (Sumarbúðum í borg) eru allir dagar góðir. SUMARBÚÐIR í BORG Fjórða árið í röð stóð Valur fyrir íþrótta- og leikjanámskeiði undir heitinu „Sumarbúðir í borg“. Er hér um að ræða 5 vikna námskeið fyrir börn og unglinga, sem standa yfir frá kl. 9.00-16.00, með heitum mat í hádeginu. Þátttakendur voru um 550 í sumar en skólastjóri var Sigurður Sigurþórsson. Eins og kunnugt er voru við Valsmenn frumkvöðlar í nám- skeiðshaldi af þessu tagi, eins og í svo mörgu öðru, en önnur félög hafa fylgt í kjölfar okkar síðustu árin. HERRAKVÖLDIÐ Herrakvöld Vals var haldið að Hlíðar- enda hinn 15. nóvember 1991. Umsjón með því höfðu leikmenn úr 2. flokki handbolta undir ötulh yfirumsjón Hall- dórs Einarssonar. Ymislegt var til skemmtunar og „sveif góður andi yfir vötnunum". Herrakvöld Vals eru að vinna sér sess sem ein besta skemmtun ársins, enda er jákvætt félagslega að geta haldið samkomur sem þessar „á heima- velli“ félagsins, þ.e. að Hlíðarenda. Allur ágóði af Herrakvöldi rennur til nýfram- kvæmda í nýju félagsheimili. Einn af góðum gestum Sumarbúða í borg í sumar, Einar Vilhjálmsson, kennir ungviðinu réttu tökin á spjótinu. VALSBLAÐIÐ Valsblaðið 42. árgangur 1990 kom út í desember. Ritstjóri þess var Þorgrímur Þráinsson eins og áður. Umsjón með út- gáfunni fyrir hönd aðalstjórnar hafði Þor- steinn Haraldsson. Skjöldur í tilefni af vígslu íþróttahússins 19. september 1987. FORMENN KNATTSPYRNUFELAGSINS VALS FRA 1911-1991 Loftur Guðmundsson 1911-1914 Árni B. Björnsson 1914-1916 Jón Guðmundsson 1916-1918 Magnús Guðbrandsson 1918-1920 Guðbjörn Guðmundsson 1920-1922 Guðmundur Kr. Guðmunds. 1922-1923 Axel Gunnarsson 1923-1928 Jón Sigurðsson 1928-1931 Jón Eiríksson 1931-1932 Pétur Kristinsson 1932-1933 Olafur Sigurðsson 1933-1934 Frímann Helgason 1934-1938 Ólafur Sigurðsson 1938-1939 Sveinn Zoega 1939-1941 Frímann Helgason 1941-1943 Sveinn Zoega 1943-1944 Þorkell Ingvarsson 1944-1946 Sigurður Ólafsson 1946-1947 Úlfar Þórðarson 1947-1950 Jóhann Eyjólfsson 1950-1952 Gunnar Vagnsson 1952-1957 Sveinn Zoéga 1957-1962 Páll Guðnason 1962-1967 Ægir Ferdinandsson 1967-1970 Þórður Þorkelsson 1970-1975 Ægir Ferdinandsson 1975-1977 Bergur Guðnason 1977-1981 Pétur Sveinbjarnarson 1981-1987 Jón Gunnar Zoega 1987- 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.