Valsblaðið - 01.05.1991, Síða 52

Valsblaðið - 01.05.1991, Síða 52
Iðkendur fyrsta 7. flokks Vals í handbolta fengu viðurkenningarskjal fyrir þátttökuna. Aftari röð frá vinstri: Egill Örn Rafnsson, Óskar Örn Arnarsson, Bergur Finnbogason, Ólafur Hlynsson, Haukur Hafþórsson, Guðjón Gunnlaugsson, Kjartan Þór Rúnarsson. Fremri röð frá vinstri: Bjarki Einars- son, Sigurbjörn Þ. Þórsson, Eiríkur Birgir Jakobsson, Þorkell Guðjónsson, Páll D. Asgeirsson, Baldvin Pétursson. Hjálmar Guðjónsson hlaut „Maggabikarinn“ sem 4. flokkur Vals gaf til minningar um Magnús S. Blöndal þjálf- ara. UPPSKERUHATIÐ HANDBOLTANS EFTIR KEPPNIS- TÍMABILIÐ 1990-1991 Ari AUansson, leikmaður 3. flokks, hlaut afreksbikar gef- inn af stjórn handknattleik- sdeildar til minningar um Magnús S. Blöndal. Dagur Sigurðsson — besti leik- maður 2. flokks 1991. Theodór H. Valsson fékk við- urkenningu fyrir bestu ástun- dun í 2. flokki. Ari AHansson — bestur í 3. flokki 1991. Benedikt G. Ófeigsson — efni- legastur í 3. flokki 1991. 52

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.