Valsblaðið - 01.05.1991, Qupperneq 64

Valsblaðið - 01.05.1991, Qupperneq 64
ÁFANGAR í MERKRI SÖGU VALS 1981-1991 10. maí 1981 Fyrsta skóflustungan tekin að nýju íþróttahúsi og vallarhúsi Vals. 11. maí 1981 70 ára afmæli Vals. Reykjavíkurborg afhendir Val gjafabréf fyrir stærra landssvæði. 1. des. 1981 Saga Vals í 70 ár „Valur vængjum þöndum“ gefin út. 14. mars 1983 Framkvæmdum við endurbyggingu skíðaskála Vals lokið. 11. maí 1983 Lokið við að steypa upp veggi og reisa þakgrind nýja íþróttahússins. 1983 Fyrsti opinberi heimaleikur Vals í knattspyrnu. 2. júni 1983 Samþykkt að hefja byggingu nýrra knattspyrnuvalla á 22. þúsund fermetra svæði. Samningur gerður við Istak hf. um uppfyllingu svæðisins. Valsblaðið hefur göngu sína að nýju eftir 5 ára hlé. 8. mars 1984 Samþykkt að hefja endurbyggingu félagsheimilis og íbúðarhúss að Hlíðar- enda. 20. júní 1985 Framkvæmd lokið við endurbyggingu félagsheimilis Vals. 13. feb. 1986 Þak og klæðning komin á íþróttahúsið. Framkvæmdir hafnar við endur- smíði íbúðarhússins, sem gert verður að skrifstofu félagsins. 11. maí 1986 Valur 75 ára. Frumsýnd kvikmynd gerð af fulltrúaráði Vals um sögu félagagsins. Nýtt skrifstofuhúsnæði tekið í notkun. Reykjavíkurborg samþykkir framlag til vallargerðar samkvæmt svonefndri „80% reglu“. 25. ágú. 1986 Ný lög samþykkt fyrir Knattspyrnufélagið Val. 6. maí 1987 Endurbyggingu malarvallar lokið. 19. sept. 1987 Nýtt íþrótta- og vallarhús vígt. íþróttahús 1250 ferm. og vallarhús, 1650 ferm. að stærð. Kostnaður á vígsludegi, 62 milljónir króna. Opinberir styrkir frá ríki og Reykjavíkurborg, 9 milljónir. Kaffistofa Vals starfrækt á Hlíðarenda frá maí til október. Lögð fram tillaga að nýju skipulagi Hlíðarenda á 17 hektara svæði frá Umferðarmiðstöð að Öskjuhlíð. Valur leikur sína fyrstu heimaleiki í handknattleik og körfubolta. 1988 Nýtt grassvæði tekið í notkun. Einar Páll Tómasson, var kjörinn leik- maður ársins hjá Val eftir glæsilega frammistöðu í sumar. Hann er einn öflug- asti varnarmaður landsins og ein styrk- asta stoð Vals. . JÓLATRÉSALA OG FLUGELDASALA VALS Valsmenn! Kaupid jólatréð í ár hjá félaginu ykkar. Salan fer fram á íþróttasvæði Vals að Hlíðarenda og stendur frá 15. til 23. desember — frá kl. 15.00 til 22.00. Og á aðfangadag frá kl. 10.00 til 14.00. ~ / boði er fallegur norðmannsþynur í öllum stærðum á hagstæðu verði. Gleðileg jól — Áfram Valur! Valsmenn! Kaupið flugeldana íár hjá félaginu ykkar og sláið með því tvær flugur í einu höggi. Með því styðjið þið bæði Hjálparsveit skáta og Knattspyrnufélagið Val. Opið 27. til 30. desember — frá kl. 10.00 til 22.00 og á gamlárskvöld frá kl. 09.00 til 18.00. Gleðilegt nýtt ár — Áfram Valur! 64
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.