Valsblaðið - 01.05.1992, Page 27

Valsblaðið - 01.05.1992, Page 27
Byrjunarliðið í leiknum gegn Boavista í Portúgal: Efri röð frá vinstri: Jón Grétar Jónsson, Izudin Dervic, Agúst Gylfason, Jón S. Helgason, Gunnlaugur Einarsson, Anthony Karl Gregory. Neðri röð frá vinstri: Salih Porca, Einar Páll Tómasson, Baldur Bragason, Steinar D. Adolfsson og B jarni Sigurðsson. Einar Páll og Jón Grétar gefa and- stæðingum sínum ekki frið en það dugði ekki til því Valsmenn féllu úr í fyrstu umferð. og spilað 10. og 12. sama mánaðar. Frakk- amir voru gríðarlega sterkir og unnu V als- liðið með talsverðum mun í báðum leik- junum. Þrátt fyrir það fengu strákamir mikið út úr því að spila í Evrópukeppninni, bæði reynslu- og félagslega. Knattspymulið Vals lenti gegn portú- gölsku Bikarmeisturunum, Boavista. Fyrri leikurinn fór fram á Laugardalsvellinum um miðjan september. Portúgalamir voru mjög fljótir og leiknir með boltann en þrátt fyrir það komust þeir lítið áleiðis gegn sterkri vöm Valsmanna. Það vom Vals- menn sem fengu færin í leiknum án þess þó að nýta sér þau. Þrátt fyrir að leikurinn Dagur Sigurðsson er ungur að árum en hann er ekki lengur efnilegur — heidur orðinn þrælgóður. Hann á örugglega eftir að gera Essen lífið leitt. úrslitum og var fyrri leikurinn var spilaður ytra. Hann vannst 24-22 í hörku leik. Seinni leikurinn var svo spilaður héma heima nokkrum dögum síðar og.var það mun léttari leikur en menn höfðu gert ráð fyrir. Hann endaði með stórsigri okkar manna 34-25. í 16 liða úrslitum lentu Valsmenn gegn liði frá Lithaen og var það algjörlega óskrifað blað. Liðið hét því fína nafni Maistas Klaipeda og náðist samningar við það um að leikirnir yrðu báðir leiknir hér á landi. Við það losnaði Valur við strembið ferðalag til Lithaen og einnig var möguleiki að koma fjárhagslega betur út úr leikjunum þannig. Valsliðið sýndi enga sýningarleiki gegn Maistas en þrátt fyrir það spilaði liðið nógu vel til að komast í 8 liða úrslit og það var það sem gilti. Fyrri leikurinn vannst 28-24 en sá seinni tapaðist 21-22. Búið er að draga í 8 liða úrslitum. Valsmenn spila gegn þýsku Bikarmeisturunum Tusen Essen en það er eitt sterkasta liðið í Þýskalands í dag. Fyrri leikurinn fer fram í Þýskalandi lO.janúarensáseinniíLaugardalshöllinni 16. janúar. Valsmenn, nú stöndum við saman og fjölmennum í Höllina þann 16. janúar og gerum það sem í okkar valdi stendur til að tryggja að Valsliðið komist í undanúrslit í Evrópukeppni Bikarhafa. Svali Björgvinsson, spilandi þjálfari Vals, og Franc Booker, erlendi leikmaður Vals, voru í eldlínunni gegn franska liðinu Lyon Cro. endaði, 0-0 sem ættu að teljast viðunandi úrslit gegn þessum snillingum, gengu menn hálf fúlir til búningsklefanna vegna færanna sem fóru í súginn. Seinni leikurinn fórfram hálfum mánuði seinna í Portúgal. Boavista-menn voru meira með boltann eins og í fyrri leiknum en nú gaf vamartaktíkin sig og þeir náðu að skora þrjú mörk áður en yfir lauk. Valsmenn spiluðu leikinn ágætlega og fengu færi, en ekki náðu þeir að skora frekaren fyrri daginn. Það er nokkuð ljóst að ef mörk eru ekki skomð úr góðu fæmnum, þá er ekki hægt að gera ráð fyrir því að við komust í aðra umferð. Það er handknattleiksliðið sem heldur uppi merkjum Vals í Evrópukeppninni þessa daganna. Liðið er komið í 8 liða úrslit sem er frábær árangur. Liðið dróst gegn Stavanger frá Noregi í 32 liða Valsblaðið 27

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.