Valsblaðið - 01.05.1992, Síða 39

Valsblaðið - 01.05.1992, Síða 39
Gunnar Jóhannsson, Brynjar Jónsson. frá fyrra tímabili. Heim eru komnir aftur að utan Geir Sveinsson og Jón Kristjáns- son og frá KA á Akureyri kom Axel Stefánsson markvörður. Bjóðum við þá heilshugar velkomna. Þeir sem yfirgáfu liði eru Armann Sigurvinsson til KA, Finnur Jóhannsson til Þórs Ak., Jón Halldórsson til Armanns, OliverPálmason til Selfoss og Sigurjón Þráinsson til KR. Stjóm handknattleiksdeildar Vals hefur tekið þó nokkrum breytingum og hana skipa núna: Lúðvíg Ámi Sveinsson Formaður. Ómar Sigurðsson Varaformaður Hilmar Böðvarsson Gjaldkeri Ari Guðnrundsson Form Unglingaráðs Ásgeir Bergmann Ritari Meðstjómendur: Jóhann Birgisson, Jakob Sigurðsson meiddist illa á síðasta kcppnistímabili. Oheppnin eltir Kobba - hann meiddist aftur í haust. Þetta er óneitanlega mikill missir fyrir liðið en við vonum að hann nái sér fljótt. Sérverkefnasveit: Bjami Ákason, Kristján Theodórsson, Gísli Óskarsson, Hákon Sigurjónsson, Ámi Gunnarsson. Framkvæmdarstjóri: Guðmundur Helgi Þórarinsson. Nýr aðalstuðningsaðili Handknatt- leiksdeildarinnarerESSO, Olíufélagið hf. Bjóðum við þá heilshugar velkomna til samstarfs og vonum við að það verði farsælt og ábótavant fyrir báða aðila. Fyrir hönd stjórnar óska ég eftir ykkar stuðningi í vetur kæru Valsmenn. Lúðvig Arni Sveinsson Formaður hkd Vals. FORUM NEO FRIOI í NÁTTÚRUNNI AT\n Spillum henni ekki með sígarettu- stubbum eða flöskubrotum. V í Ð S Ý N I Valsblaðið 39

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.