Valsblaðið - 01.05.2007, Page 7

Valsblaðið - 01.05.2007, Page 7
arstörfum að ógleymdum okkar einstaka unglingi Sverri Traustasyni, sem einn- ig sinnir húsvarðarstörfum. Pétur Veigar Pétursson, íþróttakennari sem sinnti starfi íþróttafulltrúa og Magdalena Gestsdóttir, sem sinnti bókarastörfum hafa bæði látið af störfum. Öllu þessu fólki eru þökkuð vel unnin störf fyrir félagið. Uppbygging að Hlíðarenda Nýja íþróttahúsið, stúka, keppnisvöll- ur og endurnýjuð félagsaðstaða að Hlíð- arenda voru vígð við glæsilega og hátíðlega athöfn þann 25. ágúst sl. að viðstöddum miklum fjölda Valsmanna og annarra gesta. Skrúðgöngur voru gengn- ar frá skólum á starfssvæði félagsins að Hlíðarenda þar sem fram fór hátíðardag- skrá. Þá bauð félagið til hátíðarkvöld- verðar í nýjum veislusal þar sem Vil- hjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarstjóri var heiðursgestur. Kostnaður við gerð þessara mann- virkja er um 1,4 milljarðar króna. Fram- lag Vals til uppbyggingarinnar er nú um 800 milljónir króna en Reykjavíkurborg- ar um 600 milljónir króna. Það er ein- stakt í íþróttasögu fslands að íþrótta- félag hafi lagt fram slíkar fjárhæðir til uppbyggingar eigin aðstöðu. Þetta hef- ur verið kleift vegna einstaks samstarfs Reykjavíkurborgar, Knattspyrnufélagsins Vals og hlutafélagsins Valsmanna hf, sem rúmlega 400 Valsmenn stofnuðu þann 1. desember 1999. Sköpuð hafa verið mikil verðmæti úr byggingarétti fyrir atvinnu- og íbúðarhúsnæði á Hlíðarendareit, sem Aldnir og stoltir heiðursfélagar Vals á vígsludaginn 25. ágúst 2007. Sigurður Ólafsson, Jóhannes Bergsteinsson og Þórður Þorkelsson. Aðalstjórn Vals 2007. Efri röð frá vinstri: Karl Axels- son, Gunnar Zoégafor- maður körfuknattleiksdeild- ar, Hörður Gunnarsson, Hans Herbertssson og Arni Magnússon. Neðri röð frá vinstri: Börkur Edvardsson formaður knattspyrnudeild- ar, Grímur Sœmundsen for- maður, Elín Konráðsdóttir og Dagur Sigurðsson fram- kvœmdastjóri. A myndina vantar Stefán Karlsson, for- mann handknattleiksdeildar. Valsblaðið 2007
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.