Valsblaðið - 01.05.2007, Qupperneq 17

Valsblaðið - 01.05.2007, Qupperneq 17
Islandsmeistarar - meistaraflokkur karla íknattspyrnu 2007. Efsta röð frá vinstri: Bragi Guðbrandur Bragason, Danfel Hjaltason, Pálmi Rafir Pálmason, Barry Smith, Gunnar Einarsson, Birkir Már Sœvarsson, Atli Sveinn Þórarinsson, Kristinn Hafliðason, Ótthar Rögnvaldur Edvardsson yfirmaður afrekssviðs. Miðröð frá vinstri: Edvard Börkur Edvardsson formaður knattspyrnudeildar, Þór Hinriksson aðstoðarþjálfari, Willum Þór Þórsson þjálfari, Baldur Þórólfsson, Helgi Sigurðsson, Kristinn Geir Guðmundsson, Einar Marteinsson, Bjarni Ólafur Eiríksson, Friðrik Ellert Jónsson sjúkraþjálfari, Halldór Eyþórsson liðsstjóri, Jón Grétar Jónsson, stjórn knattspyrnudeildar. Neðsta röðfrá vinstri: Björgvin Björgvinsson stuðningsmaður, Baldur Bett, Rene Carlssen, Hafþór Ægir Vilhjálmsson, Sigurður Sigurðsson, Sigurbjörn Hreiðarsson fyrirliði, Kjartan Sturluson, Baldur Ingimar Aðalsteinsson, Örn Kató Hauksson, Guðmundur Benediktsson. Á myndina vantar Dennis Bo Mortensen. Ljósm. Guðni Karl. árinu, en flokkurinn sigursæli, undir stjórn Leu Sifjar Valsdóttur og Kristínar Jónsdóttur, þjálfara, varð Reykjavík- urmeistari og íslandsmeistari B og C-liða og vann að auki til verðlauna á öllum öðrum mótum sem flokkurinn tók þátt í á tímabilinu, t.d. Símamótinu og Pæju- mótinu á Siglufirði. Árangur 4. flokks kvenna, undir stjórn Freys Alexanders- sonar og Leu Sifjar Valsdóttur var einn- ig frábær en stelpurnar unnu t.d. Síma- mótið, Rey Cup og komust í undanúrslit á íslandsmótinu en töpuðu þar á drama- tískan hátt fyrir öflugu liði ÍA. Þessi flokkur aðstoðaði á heimaleikjum meist- araflokks karla og er þakkað fyrir gott starf. Þá varð árangur 3. og 5. flokka, mjög góður og oftar en ekki voru þessir flokkar í verðlaunasætum. Þriðji flokkur lék t.d. til undanúrslita á íslandsmótinu. 5. flokkur keppti til úrslita á íslands- mótinu og atti kappi við Þór frá Akureyri en beið nauman ósigur, þar sem A lið Þórs vann mjög naumlega en B lið Vals vann örugglega. Ljóst er að krafturinn og árangur kvennaflokka félagsins er slíkur að langan tíma tæki að telja upp verðlaun í skýrslu sem þessari. Bent er sérstaklega á fréttir af starfi og gengi yngri flokka á valur.is, en unglingaráð hefur ávallt lagt mikið upp úr því að fluttar séu fréttir af starfi flokkanna á heimasíðu félagsins. Bætt aðstaða og starfsfólk að Hlíðar- enda Þann 25. ágúst 2007 voru vígð ný og glæsileg mannvirki á Hlíðarenda og er ekki neinn vafi á því að bætt aðstaða mun gerbylta allri aðstöðu félagsins. Þá getur sú aðstaða sem tekin hefur verið í notkun aukið fjölda iðkenda í yngri flokkunum. Að því þarf markvisst að stefna, félaginu til heilla og aukins árangurs. Unglingaráð naut á tímabilinu aðstoðar Péturs Veigars Péturssonar íþróttafulltrúa, Otthars Edvardssonar, framkvæmdastjóra, Braga Bragasonar, fjármálastjóra og Sig- ríöar Þórarinsdóttur á skrifstofu félags- ins og eru þessu fólki færðar bestu þakk- ir fyrir veitta aðstoð við unglingaráð, sem og húsvörðum að Hlfðarenda, þeim Gesti Val Svanssyni og Sverri Traustasyni. Und- ir lok starfsársins kom nýr framkvæmda- stjóri til starfa, Dagur Sigurðsson, svo og nýr yfirmaður alls bama- og ungling- astarfs félagsins, Ragnhildur Skúladóttir. Eru þau Dagur og Ragnhildur boðin vel- komin til starfa hjá félaginu. Skipan unglingaráðs Á liðnu starfsári störfuðu í unglingaráði, Jón Höskuldsson formaður, Bára Bjarna- dóttir, Guðni Olgeirsson, Jónfna Ingva- dóttir, Ragnheiður Ingunn Ágústsdóttir og Sigurður Tómas Magnússon. Fyrir liggur að breyting verður á upp- byggingu félagsins eftir stefnumótun með Capacent. Þess er vænst að allar breytingar verði til heilla fyrir félagið og að áfram verði unnið öflugt starf að baki yngri flokkum félagins, borið uppi af launuðum og ólaunuðum Valsmönnum. 2. flokkur kvenna Theodór Sveinjónsson annaðist áfram þjálfun 2. flokks kvenna síðasta tímabil en hætti þjálfun flokksins nú í haust og eru honum færðar bestu þakkir fyrir gott samstarf. Flokkurinn lék í A-deild íslandsmóts- ins og var árangur liðsins mjög góður en stelpurnar lentu í 2. sæti deildarinnar, nokkrum stigum á eftir Breiðablik. Stelp- urnar tóku einnig þátt í íslandsmótinu í 7 manna bolta og urðu þar örugglega Islandsmeistarar. Þær urðu í 3. sæti á Islandsmótinu innanhúss. I hópnum núna eru margar efnilegar stúlkur sem eiga framtíðina fyrir sér. I haust voru tvær stúlkur úr hópnum valdar í U17 lands- liðshópinn. Einnig hafa tvær stúlkur úr Val verið valdar í U19 landsliðshópinn. 2. flokkur karla Jóhann Gunnarsson þjálfaði 2. flokk á síðasta tímabili en hann hefur áður þjálf- að hjá félaginu. I hópnum eru margir Valsblaðið 2007 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.