Valsblaðið - 01.05.2007, Qupperneq 67

Valsblaðið - 01.05.2007, Qupperneq 67
Hluti stjómar Valsmanna hf 2007. Frá vinstri: Karl Axelsson, Brynjar Harðarson, Ingólfur Friðjónsson, Theodór Halldórsson og Guðni Bergsson. Grimur Sœmundsen formaður Vals og fyrrverandi stjórnarmaður Valsmanna krýpur fyrir framan. Þetta var á þeim árum þegar Mulnings- vélin var komin á síðustu metrana. Við héldum mjög frægan fund í gamla fjós- inu, en þar var tekin sú ákvörðun að ein- beita sér að Evrópukeppninni. Þetta var gífurlegt ævintýri að komast áfram bæði á móti Drott og Atletico Madrid með því að skora fleiri mörk á útivelli. Þetta end- aði sem ótrúlegt ævintýri, við komumst alla leið í úrslitaleikinn og það hefur ekk- ert íslenskt félagslið leikið eftir í karla- flokki,“ segir Brynjar. Svíþjóðarárin í atvinnumennsku „Eg átti örugglega mín allra bestu hand- boltaár í Svíþjóð. Ég spilaði fyrst með Lugi í Lundi sem margir frægir kapp- ar höfðu leikið með. Ég var alveg ákveð- inn í því eftir menntaskóla að sameina nám og handbolta, en á þessum tíma fóru margir af jafnöldrum mínum til Þýska- lands. Ég skoðaði þann möguleika en sá að það væri mjög erfitt að spila handbolta í Þýskalandi með námi. Það var mjög sjaldgæft að geta verið í góðu liði sam- hliða háskólanámi. Þannig að ég einbeitti mér bara að Svíþjóð. Hilmar Bjöms- son þjálfari hjá Val hjálpaði mér að kom- ast út. Ég byrjaði í hagfræði í Lundi og var þar í 5 ár. Fyrsta árið spilaði ég með Lugi, síðan fór ég til Olympia í Hels- ingborg og lék þar í 4 ár og var meðal annars spilandi þjálfari í 2 ár. Þetta var skemmtilegur en jafnframt erfiður tími, það var töluvert erfitt að stunda samhliða krefjandi háskólanám og atvinnumensku í handbolta auk þess sem ég eignaðist tvö fyrstu bömin mín þarna úti. Þetta krafðist því mikillar skipulagningar og aga og þar bjó ég vel að því uppheldi sem ég hafði fengið á Hlíðarenda með vilja og metn- að að leiðarljósi. Mér gekk líka mjög vel í handboltanum þama úti, eftir að hafa gengið í gegnum ótrúlegt meiðslatíma- bil síðustu árin heima. Það var líka gam- an að kynnast sænska íþróttaandanum og hann átti vel við mig. Við íslendingar get- um lært mikið af hug- arfari Svia, sér í lagi því sem snýr að íþrótt- um og tiltrú á sjálfum sér. Árið 1989 ákvað ég að flytja heim, var reynar þá kominn í framhaldsnám. Þá var ég í raun og vem nán- ast sóttur heim þar sem margir leikmenn fóm um þetta leyti í atvinnumennsku eða hættu. Það var gam- an að koma heim og okkur gekk mjög vel þrátt fyrir að sjö leik- menn hefðu hætt eða farið í atvinnumennsku. Við urðum bik- armeistarar það ár og spiluðum ótrú- lega minnisstæðan leik við FH um tit- ilinn í Kaplakrika sem var vígður það ár. Það munaði bara hársbreidd að við yrð- um íslandsmeistarar það ár en við urð- um Islandsmeistarar árið eftir, 1991. Síð- an lagði ég skóna á hilluna árið 1992 m.a. vegna þrálátra meiðsla en ég var að flestu leyti sáttur við handboltaferilinn," segir Brynjar. Hunmyndin að stofnun Valsmanna hf hefur verið gæfuspor Valsmenn hf. eru almenningshlutafélag, sem stofnað var af 424 hluthöfum árið 1999. Tilgangur félagsins var að vera fjárhagslegur stuðningsaðili Knattspymu- félagins Vals. Fyrstu stjórn félagsins skipuðu Brynjar Harðarson, stjórnarfor- maður, Helgi Magnússon, varaformaður, Elisar Hergeirsson ritari, Stefán Gunn- arsson, Friðrik Sophusson, Kjartan Gunnarsson og Örn Gústafsson. Stofnfé félagsins var kr. 42.000.000. Félagið hef- ur sett upp heimasíðu með upplýsingum um starfssemina, valsmenn.is. Brynjar hefur verið stjórnarformaður Valsmanna hf. frá upphafi og sér fyrir sér að Vals- menn hf. verði til um ókomna framtíð sem fjárhagslegur stuðingsaðili Vals. Brynjar telur það hafa verið eitt af gæfusporunum hjá Val að stofna Vals- menn hf. til að vera fjárhagslegur bak- hjarl félagsins. Ýmsir í forystusveit Vals vildu árið 1999 stofna hlutafélag sem átti að vera styrktarfélag fyrir Val svip- að því sem gert var hjá KR-sport. Grím- ur Sæmundsen var þar fremstur í flokki og hann kom til mín og bað mig að leiða þá vinnu sem þyrfti að fara fram til að stofna félagið og veita því síðan for- ystu. Aðferðafræðin var sú að það var myndaður hópur sem var tilbúinn til að Brynjar í góðra vina hópi á leik Vals og Celje Lasko í Meistaradeildinni íhandbolta 2007. Valsblaðið 2007 67
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.