Valsblaðið - 01.05.2007, Blaðsíða 42

Valsblaðið - 01.05.2007, Blaðsíða 42
Halldór, þú ert ekki bara á undan þinni samtíð... þú ert á undan þinni framtíð Halldór Einarsson, Dóri eða Henson stendur á sextugu. A nýlegri sjálfs- mynd sem Halldór málaði í tilefni afmælis síns, lét prenta á geisladisk og sendi sem boðskort í afmælið er ann- ar helmingur hans í jakkafötum en hinn í Valsbúningnum. Vinir Hall- dórs segja að þar villi hann heldur bet- ur á sér heimildir því í raun sé Hall- dór 100% Valsmaður. Hvað sem um það má segja hefur Halldór verið einn öflugasti liðsmaður Vals um áratuga skeið og nánast holdgervingur félags- ins. Um Halldór verður ekki annað sagt en hann setji lit á lífið, gleðigjafi sem hann hcfur ásamt eiginkonu sinni Esther Magnúsdóttur rekið fyrirtæk- ið Henson, af mikill þrautseigju, brátt í fjóra áratugi. Ég hefílífinu últ mér þrjií prinsipp. Það fyrsta er að vera alltaf giftur sömu kon- unni, annað er að vera ætíð Valsmaður það þriðja er að láta alltaf Steina rakara á Vesturgötunni klippa mig. Eg hef stað- ið við þetta allt... nema einu sinni þurfti ég að láta klippa mig á Englandi. Þá hringdi ég í Steina ogfékk leyfi. Faðir minn Einar Halldórsson var Vest- mannaeyingur, fyrsti landsliðsmaður Eyja- manna í fótbolta. Hann kom til Reykjavík- ur til að ganga í Verslunarskólann og kynntist þar móður minni Sigrúnu Bjama- dóttur sem ættuð er úr Skaftafellsýslu. Ég á fjórar systur en sjálfur kom ég í heiminn þann 23. desember 1947. Esther Ég sá nú Esther fyrst að spila handbolta með Breiðablik upp í Valsheimili. Mér leist náttúrulega svakalega vel á þessa stelpu. Svo hitti ég hana í Glaumbæ og allt small saman. Þetta gerðist nú á því herrans ári 1966. Esther á stóran þátt í Henson og hefur stutt mig í gegnum þykkt og þunnt. Þetta er svona team- work hjá okkur. Ég hef náttúrulega flot- ið á því að fjölskyldan hefur alltaf stutt mig. Krakkarnir Einar Bjarni, tölvunar- fræðingur og Bergþóra hafa alla tíð kom- ið að fyrirtækinu. Að verða Vaismaður Ég er alinn upp í KR-hverfinu á hom- 42 Valsblaðið 2007 Mynd: Guðni Karl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.