Valsblaðið - 01.05.2007, Qupperneq 35

Valsblaðið - 01.05.2007, Qupperneq 35
reynslu í þjálfun sér um 5. flokk kvenna. Arnar Ragnarsson sér um þjálfun 6. og 7. flokks kvenna, en Dóróthe Guðjónsdóttir um 7. flokk karla. Að lokum hefur Osk- ar Bjarni yfirumsjón með þjálfun yngstu krakkanna í 8. flokki. Af þessari upptalningu má sjá að þetta er einvalalið, reynslumiklir þjálfarar í bland við unga og ferska þjálfara. Breytingar á leikmannahopi í meistaraflokki Nokkrar breytingar urðu á leikmanna- hópum meistaraflokka fyrir yfirstandandi tímabil, þó sérstaklega á kvennaliðinu. Hjá körlunum hefur Markús Máni tek- ið sér hlé frá handboltaiðkun vegna anna í vinnu. Sigurður Eggertsson hélt til Dan- merkur, en sneri heim nú í byrjun nóv- embermánaðar og mun leika með liðinu eftir áramót. Davíð Höskuldsson hætti handboltaiðkun og Atli Rúnar Stein- þórsson gekk til liðs við Gróttu. Sigfús Páll Sigfússon gekk til liðs við Val frá Fram þegar tfmabilið var farið af stað. Félagaskiptin tóku sinn tíma af ástæð- um sem ekki verða tíundaðar hér, en Sig- fús er mikill fengur fyrir félagið. Auk hans sneri gamla kempan Finnur Jóhannsson aftur á Hlíðarenda, en hann hefur mikla reynslu og þekk- ingu sem hann miðlar óspart til yngri leikmanna liðsins. Breytingar voru þó nokkuð fleiri kvennamegin. Eins og áður er nefnt varð Agústa Edda Björnsdóttir, handbolta- kona ársins 2006, að hætta á miðju tíma- bili í fyrra þar sem hún átti von á barni. Það sem gerðist í kjölfarið óraði þó eng- an fyrir. Arna Grímsdóttir, Sigurlaug Rúna Rúnarsdóttir, Drffa Skúladóttir, Alla Gokorian og Lilja Björk Hauksdótt- ir tilkynntu allar að þær ættu von á bami þegar líða tók á vorið. Lilja var að vísu gengin í Hauka en hefur tilheyrt þessum hópi í langan tíma og er að sjálfsögðu talin með. Auk þessara leikmanna leysti stjóm handknattleiksdeildar Pövlu Skavr- onkovu, tékkneskan markmann, undan samningi við félagið. Til þess að mæta þessari miklu blóð- töku lykilleikmanna liðsins vom fengn- ir til félagsins fimm nýir leikmenn. Berg- lind Iris Hansdóttir, iþróttamaður Vals árið 2004 og ein besta handboltakona Islands, kom heim úr atvinnumennsku frá Danmörku. Kristín Guðmundsdótt- ir, landsliðskona úr Stjörnunni fylgdi í kjölfarið og önnur landsliðskona, Dagný Skúladóttir. Síðast en ekki síst voru fengnir til félagsins tveir ungverskir leik- menn, þær Eva Barna og Nora Valovics, Stefán Karlsson formaður hkd. Vals, Grímur Sœmundsen formað- ur Vals og Brynjar Harðarson með rautt Valsbindi í tilefni aflslands- meistaratitli íhandbolta 2007. félagsins, auk þess sem hann aðstoðar við þjálfun 4. flokks karla. Jóhannes Lange var ráðinn aðstoð- arþjálfari meistaraflokks kvenna, en hann þjálfaði áður 5. flokk karla. Auk þjálf- arastarfsins hefur Jóhannes sinnt ómet- anlegu starfi fyrir handknattleiksdeild, þá sérstaklega í kringum þátttöku okkar í Meistaradeild Evrópu, en umgjörð Vals var með þvf móti að eftir var tekið og hvergi stigið feilspor. Oskar Bjarni Oskarsson var síðan einnig ráðinn til að sinna yfirþjálfara- og uppbyggingarstarfi fyrir handknattleiks- deild. Kristinn Guðmundsson gerði nýjan tveggja ára samning um þjálfun 3. og 6. flokks karla, auk þess sem hann sér um B-lið meistaraflokks ásamt Heimi Rík- harðssyni. Davíð Ólafsson, sem flestum Vals- mönnum er að góðu kunnur fyrir lipra takta inn á vellinum, var ráðinn þjálfari 4. flokks kvenna. Ólafur Rafnsson var ráðinn þjálfari 4. flokks karla, en þess má geta að hann er bróðir Baldurs Rafnsson- ar, eða Baldurs „bongó". Arnór Gunnars- son, hinn eldsnöggi hægri homamaður þjálfar 5. flokk karla. Bjamey Bjama- dóttir, sem er komin með töluverða 2fl. karla íhandbolta 2007, Reykjavfkur-, deildar-, bikar- og Islandsmeistarar. Islandsmeistarar 3 ár í röð sem er einstakur árang- ur. Efri röð frá vinstri: Gauti Arnason, Arnar Arnason, Agiíst Bjarni Guðmundsson, Anton Rúnarsson, Ernir Hrafn Arnarson, Gunn- ar Harðarson, Kristleifur Guðjónsson, Orri Freyr Gislason, Elvar Friðriksson, Heimir Ríkarðsson þjálfari, Arnór Snœr Oskarsson, Ymir Gíslason, Oskar Bjarni Oskarsson þjálfari, Sólveig Steinþórsson og Jóhannes Lange. Fremri röð frá vinstri: Agnar Páll Páls- son, Arnór Gunnarsson, Birkir Marínósson, Ingvar Guðnumdsson, Ingvar Arnason, Einar Gunnarsson, Sveinn Skorri Höskuldsson, Arnar Ragnarsson, Fannar Þór Friðgeirsson, Jóhann Friðgeirsson og Benedikt Gunnar Oskarsson. Valsblaðið 2007 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.