Valsblaðið - 01.05.2007, Blaðsíða 64
Eftir Guðna Olgeisson
Ifaðrni fjölskyldunnar. Brynjar Harðarsson, Bjarki Bryjarsson, Harpa Brynjarsdóttir og Guðrún Árnadóttir á góðri stund
Valsfjölskyldan f r
Það ep llfSStlll að vera í Val
Brynjar Harðarson viðskiptafræðing-
ur er eldheitur Valsari og hefur nánast
frá fæðingu verið ineð annan fótinn
á Hliðarenda og börnin feta 1 fótspor
hans. Hann lagði í æsku bæði stund
á fótbolta og handbolta og var síð-
an einn af máttarstólpum í sigursælu
liði Vals í handbolta á 9. áratugnum.
Brynar hefur unnið ötullega að félags-
málum hjá Val um Iangt skeið og hef-
ur verið formaður Valsmanna hf frá
stofnun félagins 1999.
Brynjar lék handbolta með nokkrum kyn-
slóðum sigursælla handboltamanna hjá
Val og lék í nokkur ár sem atvinnumað-
ur með námi í Svíþjóð. Hlíðarendi hefur
nánst verið annað heimili hans frá barn-
æsku. Hann hefur komið að nánast öll-
um þáttum í starfsemi félagsins, starfaði
lengi við þjálfun yngri flokka í handbolta,
var í stjórn og síðan formaður handknatt-
leiksdeildar og hefur unnið kröftuglega
að félagsmálum í Val. Brynjar er einn af
hvatamönnum stofnunar Valsmanna hf.
árið 1999 og hefur verið stjórnarformað-
ur hlutafélagsins frá upphafi. Tvö yngstu
börnin hans eru í fótbolta og handbolta
hjá Val og hefur hann stutt við bakið á
íþróttaiðkun bama sinna. Það sama hefur
eiginkona hans Guðrún Árnadóttir gert
en hún er uppalinn Keflvíkingur og hef-
ur ekki sömur taugar til Vals en þær hafa
þó aukist með ámnum. Brynjar gegnir nú
stjómarformennsku í Valsmönnum hf. í
hlutastarfi. Hann fer í ítarlegu viðtali yfir
eigin iþrótta- og þjálfunarferil. félags-
törf fyrir Val og greinir í fyrsta sinn opin-
berlega frá starfi Valsmanna hf. og fram-
tíðarsýn en hann telur að Valur eigi eftir
að eflast enn frekar á næstu ámm sem
afreksíþróttafélag sem bjóði jafnframt
upp á gæðastarf í yngri flokkum við allra
hæfi.
Guðrún Árnadóttir eiginkona Brynj-
ars segist ekki vera mikil keppnismann-
eskja eða eldheitur stuðningsmaður, hún
er fyrst og fremst ánægð með að börnin
hennar séu í einhverjum íþróttum og hef-
ur að sjálfsögðu fylgt þeim á leiki og mót,
en hún hefur ekki verið sérstakur stuðn-
ingsmaður Vals í gegnum tíðina. Finnst
þó gaman að fara á leiki í handbolta og
fótbolta og að sá áhugi sé að aukast. Þau
hafa fylgt börnum sfnum á fjölmörg mót
úti á landi, t.d. Shellmót og Essómót og
finnst mikilvægt að styðja við áhuga-
64
Valsblaðið 2007