Valsblaðið - 01.05.2007, Qupperneq 64

Valsblaðið - 01.05.2007, Qupperneq 64
Eftir Guðna Olgeisson Ifaðrni fjölskyldunnar. Brynjar Harðarsson, Bjarki Bryjarsson, Harpa Brynjarsdóttir og Guðrún Árnadóttir á góðri stund Valsfjölskyldan f r Það ep llfSStlll að vera í Val Brynjar Harðarson viðskiptafræðing- ur er eldheitur Valsari og hefur nánast frá fæðingu verið ineð annan fótinn á Hliðarenda og börnin feta 1 fótspor hans. Hann lagði í æsku bæði stund á fótbolta og handbolta og var síð- an einn af máttarstólpum í sigursælu liði Vals í handbolta á 9. áratugnum. Brynar hefur unnið ötullega að félags- málum hjá Val um Iangt skeið og hef- ur verið formaður Valsmanna hf frá stofnun félagins 1999. Brynjar lék handbolta með nokkrum kyn- slóðum sigursælla handboltamanna hjá Val og lék í nokkur ár sem atvinnumað- ur með námi í Svíþjóð. Hlíðarendi hefur nánst verið annað heimili hans frá barn- æsku. Hann hefur komið að nánast öll- um þáttum í starfsemi félagsins, starfaði lengi við þjálfun yngri flokka í handbolta, var í stjórn og síðan formaður handknatt- leiksdeildar og hefur unnið kröftuglega að félagsmálum í Val. Brynjar er einn af hvatamönnum stofnunar Valsmanna hf. árið 1999 og hefur verið stjórnarformað- ur hlutafélagsins frá upphafi. Tvö yngstu börnin hans eru í fótbolta og handbolta hjá Val og hefur hann stutt við bakið á íþróttaiðkun bama sinna. Það sama hefur eiginkona hans Guðrún Árnadóttir gert en hún er uppalinn Keflvíkingur og hef- ur ekki sömur taugar til Vals en þær hafa þó aukist með ámnum. Brynjar gegnir nú stjómarformennsku í Valsmönnum hf. í hlutastarfi. Hann fer í ítarlegu viðtali yfir eigin iþrótta- og þjálfunarferil. félags- törf fyrir Val og greinir í fyrsta sinn opin- berlega frá starfi Valsmanna hf. og fram- tíðarsýn en hann telur að Valur eigi eftir að eflast enn frekar á næstu ámm sem afreksíþróttafélag sem bjóði jafnframt upp á gæðastarf í yngri flokkum við allra hæfi. Guðrún Árnadóttir eiginkona Brynj- ars segist ekki vera mikil keppnismann- eskja eða eldheitur stuðningsmaður, hún er fyrst og fremst ánægð með að börnin hennar séu í einhverjum íþróttum og hef- ur að sjálfsögðu fylgt þeim á leiki og mót, en hún hefur ekki verið sérstakur stuðn- ingsmaður Vals í gegnum tíðina. Finnst þó gaman að fara á leiki í handbolta og fótbolta og að sá áhugi sé að aukast. Þau hafa fylgt börnum sfnum á fjölmörg mót úti á landi, t.d. Shellmót og Essómót og finnst mikilvægt að styðja við áhuga- 64 Valsblaðið 2007
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.