Valsblaðið - 01.05.2007, Side 66

Valsblaðið - 01.05.2007, Side 66
Úrvalslið Þorbjarnar Jenssonar íkveðjuleik liússins 15.júm'2005. Ejri röð f.v.: Brynjar Harðarson, Ólafnr Stefánsson, Jón Kristj- ánsson, Dagur Sigurðsson, Eyþór Guðjónsson, Jiíli'us Jónasson, Sigfús Sigurðsson, Júlíus Gunnarsson, Finnur Jóliannsson, Þor- björn Jensson og Stefán Carlsson. Neðri röð f.v.: Geir Sveinsson, Guðmundur Hrafnkelsson, Valdimar Grímsson (sonur Grímur Valdimarsson), Einar Örn Jónsson, Örvar Rúdólfsson, Jakob Sigurðsson, Ingi Rafn Jónsson og Kári Guðmundsson. landsleiki í Laugardalshöllinni, en við vorum þá á heimsmælikvarða, kepptum oft við fremstu handboltaþjóðirnar og vorum nærri toppnum, erum nú reynd- ar enn ekki langt frá honum. Þetta heill- aði mann mjög mikið. Valur átti mjög sterkan meistaraflokk þarna á áttunda áratugnum í öllum boltagreinum, ekki síst í handbolta. Síðan á ég mín ár í Val með einhverjum sterkustu kjörnum sem um getur, annars vegar Mulningsvélinni þarna á undan og öllum þeim hópi, ég er fæddur 1961 og þeir sem eru á undan mér eins og Bjarni Guðmunds, Steindór og Tobbi Guðmunds, þeir eru allir fædd- ir 55, 56 og 57. Síðan er næsti kjami sem kemur og ég spila með árgerð 1964, t.d. Geir Sveins., Valdi Gríms., Kobbi og Júlli Jónasar. og sú kynslóð. Ég er sem sagt eini Valsarinn sem kem upp í hand- boltanum í 7-8 ár og það var oft erfitt hlutskipti. Loks kemur þessi þriðja sterka kynslóð sem ég spilaði með allra síðast í lok ferilsins til 1992, t.d. Ólafur Stef- ánsson, Dagur Sigurðsson, Óskar Bjami og Valgarð Thoroddsen. Ég náði þrem- ur íslandsmeistaratitlum sem leikmað- ur, tveimur áður en ég fór til Svíþjóð- ar og einum eftir að ég kom heim. Síðan varð ég formaður deildarinnar tveimur ámm eftir að ég hætti að spila. Þá var fyrst Þorbjöm Jensson þjálfari og síð- ar Jón Kristjánsson sem ég hafði spilað með undir lokin. Sem formaður varð ég einnig þrisvar íslandsmeistari og þau ár voru mjög skemmtileg. Við vomm ann- ars vegar að berjast við hrikalega fjár- hagsstöðu og hins vegar að ná frábæmm íþróttalegum árangri þrátt fyrir 'að missa reglulega stóran hluta liðsins í atvinnu- mennsku. A þessum árum ríkti ótrúlegur sigurvilji og sigurhefðin var sterk í okkar hópi,“ segir Brynjar. iírslitaleikur Vals og Grosswald- stadt í Evrópukeppnmni stór stund Brynjar segir að stærsti atburðurinn á handboltaferlinum hafi verið úrslita- leikur Evrópukeppninnar 1981 gegn Grosswaldstdt sem þá var langbesta lið Þýskalands. Leikurinn fór fram í Olymp- íuhöllinni í Munchen fyrir framan 15.000 áhorfendur, sem ég held að enn í dag sé met hjá íslensku liði. Við vomm einfald- lega einu númeri of litlir að sögn Brynj- ars. Um þennan leik má lesa í bókinni Valur vœngjum þöndum. „Við vorum komnir í þennan stóra úrslitaleik en við vorum bara ekki nægilega reynslumiklir og vorum eins og kettlingar í höndunum á þeim. Við keyrðum eiginlega á rútu inn í höllina, hún var svo stór - inn í kjall- arann og þegar við gengum inn á völl- inn, þá vomm við að spá í af hverju væri svona ógeðslega bjart inni í höllinni, en þá átti eftir að kveikja öll flóðljósin. Við áttum í raun og veru aldrei mögu- leika. Þeir voru einu númeri of stórir. 66 Valsblaðið 2007
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.