Valsblaðið - 01.05.2007, Side 97

Valsblaðið - 01.05.2007, Side 97
Framtíðarfólk Þótti alveg framúrskarandi í því sem barn að láta henda hlutum í mig Pálmar Pétursson er 23ja ára og leikur handbolta mei meistaralloftkl Fæðingardagur og ár: 22 nóv. 1984. Nám: Með BA gráðu í sagnfræði og er nána á 2 ári í lögfræði við HI. Kærasta: Nei. Einhver í sigtinu: Ég er bráðin. Hvað ætlar þú að verða: Dýralæknir. Hvernig hafa foreldrar þínir stutt þig í handboltanum: Á allan mögulegan hátt. Ég þurfti að flytja suður yfir heiðar til að halda áfram í handbolta og þau hafa stutt ótrúlega vel við bakið á mér þessi 7 ár sem ég hef búið hér, allt frá aurahjálp, húsnæði, andlegum stuðningi, klappi á bakið og heimabökuðum pakkasending- um. Þau hafa gert mér það mögulegt að bögglast í þessu. Hver er besti íþróttamaðurinn í fjöl- skyldunni: Ég er sá eini sem get eitt- hvað. Þó var mamma víst spræk í mark- inu í handbolta í gamla daga og spila ég stundum í síðum gráum hjólabuxum úr hennar markmannstíð innan undir, strák- unum í klefanum til mikillar gleði. Hvernig myndir þú lýsa Pétri bróð- ur þínum, fyrrverandi íþróttafulltrúa Vals: Sköllóttur með smá bumbu (fer þó minnkandi). Topp gaur af góðum gen- um. Með góðan húmor og leysir það sem honum er falið með stakri prýði. Hann er besta skinn. Af hverju handbolti: Þótti alveg fram- úrskarandi í því sem bam að láta henda hlutum í mig þannig að mér var plantað í mark í handbolta. Hef verið þar síðan. Af hverju Valur: Þrátt fyrir að vera frá Húsavík hafa allir í fjölskyldunni allt- af haldið með Val. Þegar félagið setti sig svo í samband við mig á sínum tíma var ég auðveldur. Sé ekki eftir því. Eftirminnilegast úr boltanum: Tveir stærstu titiamir. Evrópumeistari með unglingalandsliðinu og svo Islandsmeist- aratitillinn síðasta tímabil. Svo kemur sigurinn gegn Celje Lasko núna í vetur í Meistaradeildinni sterkur inn. Hvernig var síðasta tímabil: Síðasta tímabil var gott en erfitt. Vomm á eilífu flakki milli íþróttahúsa, frá Seltjarnamesi upp í Mosfellsbæ og allt þar á milli. Ofan á það var stíft spilað. Reynd- ar spilaði ég bara hálft tíma- bilið þar sem ég og Óli skipt- um þessu á milli okkar, sem getur verið pirrandi, en gott að hafa góðan mann á móti sér en ekki eitthvað sauðnaut. Óli er pardus... og það bleik- ur. Hvernig tilfinning var að ná íslandsmeistaratitli: Ólýs- anleg. Vomm búnir að vera svo nálægt því nokkur ár í röð þannig að þetta var kær- komið fyrir okkur sem og alla Valsmenn. Ein setning eftir tímabilið: Óskar á margar góðar. Sú sem stóð uppúr eftir síðasta var þegar hann skammaði okkur fyrir „algjöran skort á einbeitingarleysi". Hvernig er að taka þátt í meistara- deildinni í vetur: Það er alveg brilliant. Gaman að spila á móti þessum köllum. Maður er reyndar helaumur daginn eftir leik, skjóta mun fastar en gengur og ger- ist héma heima. En það er ágætt að ná að krafla í einn og einn bolta frá þessum sleggjum og mikilvægt í „the experience bank“ eins og ÓBÓ myndi segja. Besti stuðningsmaðurinn: Það er ákveðinn kjarni sem mætir á alla við- burði og eru hreint ótrúlegir. Erfitt að taka einn út úr þeim hópi. Hins vegar ef maður yrði að taka einn út þá verð ég að nefna Konna. Konni er glæsilegur. Koma titlar í hús í vetur: Við ætlum okkur að sporðrenna nokkrum. Skemmtilegustu mistök: Sjálfsmark í 8 liða úrslitum Islandsmótsins í beinni útsendingu á RÚV. Besti íslenski handknattleiksmaður allra tíma: Ólafur Stefánsson. Hvað lýsir þínum húmor best: 5 aurar. Fleygustu orð: Ooog svooo taka þææær. Mottó: Halda sér. Hvað er það fallegasta sem hefur ver- ið sagt við þig: „Ert ekki eins heimskur og þú lítur út fyrir að vera.“ Fullkomið laugardagskvöld: Afslöpp- un í heimahreiðrinu á Húsavík þar sem mamma matar mig. Fyrirmynd þín í handbolta: Hjalti „skriðþungi“ Pálmason. Vona ég eigi eft- ir að verða reynslubolti eins og hann. Draumur um atvinnumennsku í hand- bolta: Ekki beint markmið hjá mér. Ein- beiti mér að því að klára námið og sjá svo til hvað gerist. Landsliðsdraumar þínir í handbolta: Deyfðir, drepnir og horfnir. Besti söngvari: Pálmi Rafn Pálmason. Hann heldur svo fallega tón. Besta hljómsveit: Radiohead. Besta bíómynd: Trainspotting. Besta bók: Brandarabók Hemma Gunn. Skyldueign. Uppáhaldsvefsíðan: www.valur.is og gulu síðumar hans Húna. Uppáhaldsfélag í enska boltanum: Man. Utd. Ef þú yrðir að vera einhver annar: Árni Hauksson. 4 orð um núverandi þjálfara: Stress- aður, grannur, skrítinn, fallegur. Ef þú værir alvaldur í Val hvað mynd- ir þú gera: Gera ákveðnar breytingar á búningum meistaraflokks. kvenna. Er með hugmyndir. Nokkur orð um nýju aðstöðuna á Hlíð- arenda: Allt að koma held ég bara. Hef- ur möguleika til að vera flottasta aðstað- an. Völsungur eða Valur: Úfff... mamma eða pabbi? Valsblaðið 2007 97
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.