Valsblaðið - 01.05.2007, Blaðsíða 68

Valsblaðið - 01.05.2007, Blaðsíða 68
Bikarmeistarar Vals íhandbolta 1990. Efri röð frá vinstri: Pe'tur Guðmundsson liðsstjóri, Brynjar Harðarson, Jtílíus Gunnarsson, Finnur Jóhannsson, Einar Þorvarðarson, Jón Kristjánsson, Ingi Rafii Jónsson, Þorbjörn Jensson þjálfari og Stefán Carlsson. Neðri röð frá vinstri: Svanur Sigurðsson, Sigurjón Sigurðsson, Arni Þór Sigurðsson, Jakob Sigurðsson, Páll Guðnason, Valdimar Gríms- son og Gísli Oskarsson. taka nokkuð stóran hlut og vera kjölfest- an, með frá hálfri milljón upp í millj- ón kr. á hlut. Tímapunkturinn var ein- staklega góður og það skapaðist strax í byrjun mikill meðbyr og áhugi. Það hafi fljótlega verið komnar 10-15 milljónir kr. Þetta endaði með því að rúmlega 400 manns skráðu sig inn í hluthafahópinn með 43 milljónir kr. sem stofnfé. Brynj- ar segir að vinnan við hlutafjársöfnunina hafi verið ótrúlega skemmtileg og mikill Valshugur í mönnum. „Við mörkuðum strax þá stefnu að þessum peningum yrði ekki eytt, við myndum ekki styrkja félagið meira en því sem næmi ávöxtuninni af stofnfénu. Það hefur gengið eftir. Fyrsta fjárfesting sem við fórum í var stóra skiltið á Hlíð- arenda. Það kostaði milli 10 og 11 millj- ónir kr. á sínum tíma og töluverð fjárfest- ing og hefur skilað miklum peningum allar götur síðan. Siðan ávöxtuðum við stofnféð eins og hvert annað fjárfesting- arfélag. Fyrsta kveikjan að því að stofna félagið var sú að menn ætluðu að kaupa leikmenn. Það var í raun og veru grund- vallarmálið. Okkur auðnaðist hins veg- ar strax í byrjun að setja hlutafélaginu góðar og heilbrigðar vinnureglur. Þar var meginreglan sú að við skiptum okk- ur ekki af stjórnun Vals eða þeim ákvörð- unum sem þar eru teknar heldur látum stjórnum deilda og félags um það. Þá strax varð þetta á annan veg en t.d. hjá KR-sport. Við erum bara sjálfstæður fjár- hagslegur aðili sem er mjög mikilvægt," segir Brynjar. Hámarksnýting Hlíðarenda í þágu Vals „Fljótlega eftir stofun Valsmanna hf sá ég fyrir mér að stóra tækifæri Valsmanna hf. lægi í Hlíðarendajörðinni. Það sem lagði grunnin var samningur sem Valur og Reykjavíkurborg gerðu árið 2001. Þá var ákveðið að breyta landnýtingu á Hlíð- arenda. Akveðið var að taka það land sem Valur átti og var ónýtt undir aðra notkun. Af tæplega 8 hekturum nýtti Val- ur aldrei nema kannski 2-3 hektara. Sumt af því voru og eru enn moldarhaugar og annað ónýtanlegt vegna flugvallarins. Þá var ákveðið að selja landið fyrir eins hátt verð og hægt var og nýta fjármunina til að byggja upp íþróttaaðstöðuna og síðan myndi Reykjavíkurborg greiða það sem upp á vantaði. Þegar þessir samning- ar eru gerðir árið 2001, þá héldu menn 68 Valsblaðið 2007
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.