Valsblaðið - 01.05.2007, Blaðsíða 88

Valsblaðið - 01.05.2007, Blaðsíða 88
Hvað skiptir mestu mdli að þínu mati til að krakkar ndi góðum framförum ífót- bolta? „Þau þurfa að fá verkefni við sitt hæfi, það er ekki hægt að ætlast til þess að barn sem hefur æft í 1 mánuð geti náð sömu æfingu og barn sem hefur æft í 3 ár. Það þarf að vinna markvisst með hóp- inn og setja þeim markmið sem þau eru upplýst um. Þegar einu markmiði er náð er hægt að vinna að þvi næsta. Markmið- ið þarf ekki að vera að sigra leik eða mót, það má vera eitthvað miklu minna, bara að ná einfaldri tækniæfingu getur ver- ið gott markmið, því næst má auka færn- ina enn fremur og læra flóknari æfingu. Markmið þurfa ekki að vera þau sömu hjá öllum hópnum, hver og einn getur sett sér markmið og náð því. Þegar ein- staklingur innan hópsins er að bæta sig, þá er hópurinn að bæta sig.“ Vinna þjálfarar hjá yngri flokkum kvenna hjá Val saman? „Það hefur verið mikil og góð samvinna hjá okkur kvenna- megin, ég þekki ekki nógu vel til karla megin til þess að fara með þeirra mál, en efast ekki um að það sé eins hjá þeim. Sami þjálfarahópurinn hefur haldist nú í nokkur ár. Það er gaman að fylgjast með æfingum hjá öðrum flokkum og maður er alltaf að læra e-ð nýtt eða fá nýjar hug- myndir á hverri æfingu sem maður fylg- ist með. Þjálfararnir í ár eru ekki af verri endanum og tel ég að það sé bjart fram- undan ef þróunin heldur svona áfram. Þegar saman koma stelpur með mikla hæfileika og góður þjálfari hlýtur góður árangur að nást.“ Þjálfarafundur. Signý Heiða Guðnadóttir, Lea Sif Valsdóttir og Kristín Jónsdóttir á Símamótinu 2007. Björt framtíð iijá Val í kvennaknattsyrnu Hvernig líst þér á framtíðna hjá Val í kvennaknattspyrnu? „Þeir yngri flokk- ar sem eru nú hjá félaginu lofa góðu næstu árin, 3. flokkurinn er afburðagóð- ur og líklega fjölmennasti kvennaflokkur félagsins og ekkert nerna gullmolar þar á ferð. Margar þeirra eiga eflaust eftir að prýða landslið næstu ára. Þeir árgang- ar sem koma þar á eftir eru engu síðri og því er framtíðin björt hjá félaginu." Hvað þarf að gera til að ná enn fleiri iðkendwn? „Til að ná inn enn fleiri iðk- endum þyrftu þjálfaramir sjálfir að fara í skóla og kynna sig og flokkana. Þegar bömin sjá þá þjálfara sem eru með ald- ursflokka þeirra og fá að heyra frá þeim hvað er að gerast í flokkunum ætti áhug- inn að kvikna." íslandsmeistarar i 6. flokki kvenna íknattspyrnu 2007. Efri röð frá vinstri: Hildur Karitas Gunnarsdóttir, Selma Dögg, Kristín Jónsdóttir aðstoðarþjálfari, Harpa Harð- ardóttir, Anna Snjólaug Valgeirsdóttir, Lea Sif Valsdóttir þjálfari og Margrét Lára Við- arsdóttir. Neðri röð frá vinstri: Arngunnur Einarsdóttir, Lóa Yona Zoe Fenzy, Agnes Edda Guðlaugsdóttir og Kristín Ýr Jónsdóttir. Liggjandi. Þorgerður Einarsdóttir. Hvernig var ó.flokkurinn sem þú þjálf- aðir síðastliðið ár? „Liðsheildin og stemningin í hópnum var hrein snilld. Stelpurnar mættu vel á aliar æfingar og voru duglegar að æfa sig heima. Á mót- um var ekki slakað á milli leikja held- ur hlaupið á næsta lausa völl og hald- ið áfram þar til næsti leikur hófst. Þessar stelpur eru algjörir gullmolar, það er allt- af gaman að mæta á æfingar hjá þeim, þær eru alltaf tilbúnar til að taka á og gera betur en á síðustu æfingu. Með slíkan hóp er ekki annað hægt en að ná árangri. Þessar stelpur eiga án efa eftir að vekja athygli á komandi árum og var sumarið aðeins smá brot af þeim árangri sem þær eiga eftir að ná í framtíðinni." 88 Valsblaðið 2007
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.