Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Page 56

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Page 56
54 milli hins ýmsa lundarlags. J>ví er sagt lijer að fram- an, að sælir sjeu þeir kennarar, sem ekki íinna eitt lundernið öðru ríkara hjá lærisveinum sínuin. Starf þeirra er að þessu leyti þegar hálf unnið, þar sem lundin lijá slíkum hörnum þegar er blönduð að nokkru leyti, en aðrir kennarar hafa við að stríða börn með óblandaðri lund; en það er miklu meiri erfiðleikum bundið. Hver lund sem er, hefur sína kosti og lesti. Lest- ina verður að bæta, en kostina að örfa, og lagafæra. Sterkustu eða skærustu litirnir eru ekki ávallt hinir þægilegustu. Glaðlyndur maður getur verið þægilegur í umgengni; en ef hann er sí og æ að gera að gamni sínn, verður hann óþolandi. Oss þykir ekki óviðkunn- anlegt að sjá alvarlega menn, en ef þeir eru sí-þnrir alvarlegirog þegjandalegir, þá leiðast oss þeir. |>egar vjer töluðum um hið ýmsa lundarlag barna, urðum vjer því jafnan að rninna á, liversu fara skal með náttúru þeirra, og hafa áhrif á hana: deyfa lrið sang- vinska, halda aptur af hinu kóleriska, hvetja hið melan- kólska og vekja hið flegmatiska barn. Aður en kennarinn fer að mýkja lund barnsins, eða breyta henni, verður hann að ganga úr skugga um það, að hve nriklu leyti lundarlagið er meðfætt, og að hve miklu leyti það er svo orðið af ytri áhrifum. Ef ytri atvik hafa skapað lundina, þarf ekki annað en breyta þeim. Opt er líkamleg veiklun orsök til hins eða þessa lundarlags. þannig er eins og áður er sagt, melankólí hjá börnum optast komin af líkainlegri veiklun. J>eg- ar svo stendur á, verður kennarinn auðvitað að leita ráða læknis, og getur ekkert gert án hans hjálpar. Eins má ekki til annars ætlast en að börn sjeu melan- kólsk, ef mikla sorg ber þeim að höndum, eða ef þau
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.