Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Side 63

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Side 63
61 allt vald væri í höndum leiðtoga lýðsins, lderkastjettinni. Skólar þeir, er sumir katólsku biskuparnir hjeldu, voru ekki handa almepningi, heldur peim, er ætluðu að ganga í pjónustu kirkjunnar, og sama má segja um ldausturskólana. Ekki hreyttist heldur mikið til batnað- ar í pessu efni með komu siðabótarinnar. I staðinn fyrir klerka harðstjórn kom harðstjórn konungs og liöf- uðsinanna hans. J>ó Kristján konungur 3. ætlaði í fyrstu að stofna barnaskóla við sum klaustrin, varð sú hugmynd að engu. I stað anda siðabótarinnar kom valdboð kon- ungs og óhlutvandra umboðsmanna hans. J>ó Lúter vildi bæta menntun allra stjetta, komust hjer pó að eins á fót 2 skólar handa embættismannaefnum eða einkum guðtræðingum, og var kennslan við pá opt lje- leg, og stjórn peirra hörð og ómannúðleg. Aður höfðu margir verið vel að sjer í sögu og lögum, en pessi pekking deyr út talsvert á hinum síðari öldum. þjóðin lifði í ófrelsi, en hvervetna par, sem pjóðir eru ófrjáls- ar, getur andleg menntun ekki prifizt, eins og á hinn bóginn, að engin pjóð getur haft full not af frelsinu nje tek- ið verklegum framförum án andlegrar menningar. Líf mannsins verður pá líkt lífi dýranna; maðnrinn notar pá að eins pekkingu forfeðranna, og að líkindum týnir liann uokkru niður, en bætir engu við, en náttúruhvöt dýranna kennir peim, að hafa sömu lifnaðarhætti til- breytingarlaust, eins og fyrri. kynslóðir sömu tegundar, nema að pví leyti sem náttúruliluttöllin kunna að breytast, lilýtur eðli dýrsins, að laga sig eptir pví. En sú pjóð, sem að eins ætlar að lifa á pekkingu feðra sinna, brýtur í bága við breytt náttúruhlutföll og anda yfir- standandi tímans, eins og t. d. Kínverjar, og ef vel er aðgætt, mætti segja nokkuð líkt um vora eigin pjóð. í stað pess að fylgja straumi tímans, liöfum vjer orðið langt aptur úr öðrum pjóðum bæði andlega og líkam-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.