Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Page 85

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Page 85
83 ast með nokkrum orðum á kennarana, sem bæði eiga að kenna í skólunum og stýra peim. pví miður álíta margir þó rangt sje, að allir sem eru þolanlega læsir, skrifandi og reiknandi geti verið kennarar, en því er miður, að svo er ekki. Fyist og fremst eru það margir, sem enga náttúru hafa til þessa starfa, hve vel sem þeir eru að sjer, og á hinn hóginn þarf sjerstaka mennt- un til að geta verið kennari. í öðrum löndum verða allir, sern ætla að verða kennarar, fyrst að hafa notið almennrar menntunar, þar næst að hafa gengið á kennaraskóla, þar sem þeim er kennt bæði munnlega og verklega, hvernig þeir eigi að kenna öðrum, og í þriðja lagi verða þeir auðvitað stöðugt aðkynnast helztu rituin, sem koma út árlega í kennslufræði og uppeldis- fræði; því eins og það mundi þykja auinur prestur, sem aldrei læsi neitt í guðfræði úr því, að hann liefði feng- ið embætti, eða læknir sem aldrei læsi læknisfræði o. s. frv., eins er það aumur kennari, sem ekki fylgir með tímanum í kennslufræði. Hjer á landi eru kennararnir þegar bezt lætur skólagengnir menn úr latínuskólanum, og prestaskólanum, eða af realskólum, án þess að hafa numið kennslufræði, nema það að prestlingar hafa lært barnaspurningar í guðfræði, og sumir kennarar kunna að hafa numið nokkuð af sjálfum sjer, sem þó er sjald- gæft, því kjör kennaranna eru svo bág, að flestir hætta eptir 1 eða 2 vetur, og það einmitt þegar reynslan er farin að mennta þá. Nýir kennarar eru teknir í stað þeirra og svo koll af kolli. Aðrir barnakennarar hjer eru ómenntaðir menn, og er það sjaldan íyrirsjá að þakka, þó margir þeirra kunni að gjöra talsvert gagn, heldur hafa þeir af náttúrufari liaft kennara hæfileika. Hvað mundu þá þessir menn hafa orðið, ef þeir hefði notið n'ægilegrar menntunar, og hvað hafa skólarnir tap- að við það? Einnig þessir menn hætta kennara störf- 6*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.