Uppeldi og menntun - 01.01.2009, Blaðsíða 118

Uppeldi og menntun - 01.01.2009, Blaðsíða 118
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 18(1)/2009118 le iðbe in ingar Nota skal íslenskar gæsalappir. • Á forsíðu skal koma fram heiti greinar og nafn höfundar. • Á eftir forsíðu skal vera u.þ.b. 100–150 orða útdráttur á íslensku.• Á þriðju síðu handrits eða við upphaf greinarinnar sjálfrar skal heiti greinarinnar • einnig koma fram, án nafns höfundar. Heiti greinarinnar á ensku og u.þ.b. 600 orða útdráttur á ensku skal vera á eftir • heimildaskrá. Myndir og töflur skulu vera með sem einföldustu sniði og á sérsíðum aftast í • handriti en merkt við í handritinu hvar þær skulu staðsettar (t.d. tafla 1 hér). Upplýsingar um höfunda á íslensku og ensku skulu fylgja handriti, u.þ.b. 50 orð • á hvoru máli. Þar skal koma fram staða og menntun höfundar ásamt rannsóknar- sviði og netfangi. Greinar skulu vera vel yfirfarnar með tilliti til málfars og framsetningar.• Viðmiðanir við ritrýningu Greinarhöfundum er bent á að við ritrýningu greina er einnig lögð áhersla á eftirfar- andi þætti: Útdráttur sé í samræmi við innihald.• Titill greinar sé lýsandi.• Uppbygging greinarinnar sé skilmerkileg.• Efnistökum, tilgangi og mikilvægi viðfangsefnisins sé lýst í inngangi.• Grein sé gerð fyrir fræðilegu samhengi og nýjustu rannsóknum, mikilvægi rann-• sóknarefnisins, tilgangi rannsóknar, rannsóknarspurningum, rannsóknarsniði, rannsóknaraðferðum og úrvinnslu gagna. Yfirlitsgreinar byggi á víðtækri skoðun á fræðilegum skrifum og rannsóknum á • viðkomandi efni. Niðurstöður séu settar skýrt fram, studdar gögnum og rannsóknarspurning-• unum svarað. Ályktanir séu studdar gögnunum og fræðilegri umræðu.• Greinin bæti við skilning og þekkingu á sviðinu og leggi af mörkum til rann-• sókna, starfsvettvangsins eða stefnumörkunar á sviði uppeldis- og mennta- mála. Vandað sé til frágangs og málfars.•
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.