Uppeldi og menntun - 01.01.2009, Blaðsíða 93

Uppeldi og menntun - 01.01.2009, Blaðsíða 93
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 18(1)/2009 93 aðalbJörg maría ólafsdóttir í kennslunni um árabil. Það verður ávallt mikilvægt fyrir einstaklinga að fá að vinna skapandi vinnu í höndunum, eins og viðmælendur orðuðu það svo vel. Það er alveg einstök reynsla fólgin í því að mála myndir og gera tilraunir með litafræðina á þann hátt sem engin önnur aðferð getur veitt, þær aðferðir verða aldrei teknar út úr mynd- listarkennslunni. En þróunin í þjóðfélaginu gerir kröfur til þess að nýjum aðferðum verði bætt við. Í heimi þar sem myndmálið er að verða svo ríkjandi sem raun ber vitni er mikilvægt að myndlistarkennslan spanni allar gerðir myndmáls svo að nemendur öðlist ekki aðeins þjálfun í frjálsri listsköpun heldur geti lesið úr myndmáli liðins tíma jafnt sem því myndmáli sem fyrir augu ber daglega. Upplýsingatæknin er orðin svo mikið notuð í þjóðfélaginu og svo mikils megnug að ekki verður fram hjá henni gengið við þjálfun nemenda. hEimildir Aðalnámskrá grunnskóla. Almennur hluti. (1999). Reykjavík: Menntamálaráðuneytið. Aðalnámskrá grunnskóla. Listgreinar. (1999). Reykjavík: Menntamálaráðuneytið. Aðalnámskrá grunnskóla. Upplýsinga- og tæknimennt. (1999). Reykjavík: Menntamála- ráðuneytið. Andri Ísaksson. (1983). Námskrárgerð og námskrárfræði. Í Sigurjón Björnsson (rit- stjóri), Athöfn og orð, afmælisrit helgað Matthíasi Jónassyni áttræðum (bls. 25–44). Reykjavík: Mál og menning. Ásthildur Björg Jónsdóttir. (2003). Listavefur krakka. Tölvu- og upplýsingatækni í mynd- listarkennslu. Óbirt meistararitgerð: Kennaraháskóli Íslands. Cason, N. F. (1998). Interactive multimedia: An alternative context for studying works of art. Studies in Art Education [Sumar]. Sótt 7. mars 2006 af http://www. findarticles.com/p/articles/mi_qa3784/is_199807/ai_n874961 Davies, H., Franks, A., Loveless, A., Mosdell, N. og Wheeler, T. (2003). Keys to imagination: ICT in art education. Creating spaces 2003. England Arts Council publications. Sótt 18. janúar 2006 af http://www.artscouncil.ort.uk Dobbs, S. M. (1998). Learning in and through art: A guide to Discipline-Based Art Education. USA: The J. Paul Getty Trust. Eisner, E. W. (2002). The arts and the creation of mind. New Haven & London: Yale University Press. Forsætisráðuneytið. (2004). Auðlindir í allra þágu. Stefna ríkisstjórnarinnar um upplýsingasamfélagið 2004–2007. Reykjavík: Forsætisráðuneytið. Gouzouasis, P. (2006). Technology as arts-based education: Does the desktop reflect the arts? Arts Education Policy Review, 107, 3–10. Hitchcock, G. og Hughes, D. (1995). Research and the teacher. A qualitative introduction to school-based research. London: Routledge. Jóhanna Þórunn Ingimarsdóttir. (2000). Höndin hlýði sálinni og hreyfist sem hugurinn vill. Áherslur tólf myndlistakennara í kennslu. Óbirt meistararitgerð: Kennaraháskóli Íslands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.