Uppeldi og menntun - 01.01.2009, Síða 93
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 18(1)/2009 93
aðalbJörg maría ólafsdóttir
í kennslunni um árabil. Það verður ávallt mikilvægt fyrir einstaklinga að fá að vinna
skapandi vinnu í höndunum, eins og viðmælendur orðuðu það svo vel. Það er alveg
einstök reynsla fólgin í því að mála myndir og gera tilraunir með litafræðina á þann
hátt sem engin önnur aðferð getur veitt, þær aðferðir verða aldrei teknar út úr mynd-
listarkennslunni. En þróunin í þjóðfélaginu gerir kröfur til þess að nýjum aðferðum
verði bætt við. Í heimi þar sem myndmálið er að verða svo ríkjandi sem raun ber vitni
er mikilvægt að myndlistarkennslan spanni allar gerðir myndmáls svo að nemendur
öðlist ekki aðeins þjálfun í frjálsri listsköpun heldur geti lesið úr myndmáli liðins tíma
jafnt sem því myndmáli sem fyrir augu ber daglega. Upplýsingatæknin er orðin svo
mikið notuð í þjóðfélaginu og svo mikils megnug að ekki verður fram hjá henni gengið
við þjálfun nemenda.
hEimildir
Aðalnámskrá grunnskóla. Almennur hluti. (1999). Reykjavík: Menntamálaráðuneytið.
Aðalnámskrá grunnskóla. Listgreinar. (1999). Reykjavík: Menntamálaráðuneytið.
Aðalnámskrá grunnskóla. Upplýsinga- og tæknimennt. (1999). Reykjavík: Menntamála-
ráðuneytið.
Andri Ísaksson. (1983). Námskrárgerð og námskrárfræði. Í Sigurjón Björnsson (rit-
stjóri), Athöfn og orð, afmælisrit helgað Matthíasi Jónassyni áttræðum (bls. 25–44).
Reykjavík: Mál og menning.
Ásthildur Björg Jónsdóttir. (2003). Listavefur krakka. Tölvu- og upplýsingatækni í mynd-
listarkennslu. Óbirt meistararitgerð: Kennaraháskóli Íslands.
Cason, N. F. (1998). Interactive multimedia: An alternative context for studying
works of art. Studies in Art Education [Sumar]. Sótt 7. mars 2006 af http://www.
findarticles.com/p/articles/mi_qa3784/is_199807/ai_n874961
Davies, H., Franks, A., Loveless, A., Mosdell, N. og Wheeler, T. (2003). Keys to
imagination: ICT in art education. Creating spaces 2003. England Arts Council
publications. Sótt 18. janúar 2006 af http://www.artscouncil.ort.uk
Dobbs, S. M. (1998). Learning in and through art: A guide to Discipline-Based Art
Education. USA: The J. Paul Getty Trust.
Eisner, E. W. (2002). The arts and the creation of mind. New Haven & London: Yale
University Press.
Forsætisráðuneytið. (2004). Auðlindir í allra þágu. Stefna ríkisstjórnarinnar um
upplýsingasamfélagið 2004–2007. Reykjavík: Forsætisráðuneytið.
Gouzouasis, P. (2006). Technology as arts-based education: Does the desktop reflect
the arts? Arts Education Policy Review, 107, 3–10.
Hitchcock, G. og Hughes, D. (1995). Research and the teacher. A qualitative introduction to
school-based research. London: Routledge.
Jóhanna Þórunn Ingimarsdóttir. (2000). Höndin hlýði sálinni og hreyfist sem hugurinn
vill. Áherslur tólf myndlistakennara í kennslu. Óbirt meistararitgerð: Kennaraháskóli
Íslands.