Uppeldi og menntun - 01.01.2009, Blaðsíða 74

Uppeldi og menntun - 01.01.2009, Blaðsíða 74
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 18(1)/200974 „látUm ÞÚsUnd blóm blómstra“ Margar brennandi spurningar vakna þegar þessi mál eru rannsökuð. Ekki eru til margar rannsóknir um kennsluhætti og skipulag í grunnskólum á Íslandi en við mun- um byggja á þeim sem til eru á því sviði í næsta skrefi okkar, en það er að rannsaka hvernig skólar framkvæma stefnu um menntun án aðgreiningar og hvernig einstakl- ingsmiðun í námi nýtist við að skipuleggja nám og kennslu fyrir alla. Hin margflóknu fyrirbæri skóli án aðgreiningar og einstaklingsmiðað nám er erfitt að skilja án fjöl- breytilegra rannsókna í samstarfi við skóla, stjórnendur þeirra, kennara, nemendur og foreldra. Og verður leitað samstarfs við þá. hEimildir Ainscow, M. (2007). Foreword. Í P. Bartolo (ritstjóri), Responding to student diversity: Teacher handbook (bls. xi–xii ). Malta: Faculty of Education, University of Malta. Allan, J. (2004). The aesthetics of disability as a productive ideology. Í L. Ware (rit- stjóri), Ideology and the politics of (in)exclusion (bls. 32–45). New York: Peter Lang. Booth, T. og Ainscow, M. (1998). From them to us. An international study of inclusion in education. London: Routledge. Booth, T., Nes, K. og Strømstad, M. (2003). Developing inclusive teacher education? Intro- duction. Í T. Booth, K. Nes og M. Strømstad (ritstjórar), Developing inclusive teacher education (bls. 1–14). London: RoutledgeFalmer. Brantlinger, E. (2004). Ideologies discerned, values determinded: Getting past the hierarchies of special education. Í L. Ware (ritstjóri), Ideology and the politics of (in) exclusion (bls. 11–31). New York: Peter Lang. Clough, P. (2000). Routes to inclusion. Í P. Clough og J. Corbett (ritstjórar), Theories of inclusive education (bls. 1–34). London: Paul Chapman. Erna Árnadóttir. (1996). Salamanca yfirlýsingin og rammaáætlun um aðgerðir vegna nem- enda með sérþarfir. Sótt 9. júní 2008 af http://www.menntamalaraduneyti.is/utge- fid-efni/utgefin-rit-og-skyrslur/HTMLrit/nr/2166 Farrell, P. (1997). The integration of children with severe learning difficulties: A review of the recent literature. Journal of Applied Research in Intellectual Disabilities, 10(1), 1–14. Florian, L. (2005). Inclusive practice: What, why and how? Í K. Topping og S. Maloney (ritstjórar), The RoutledgeFalmer reader in inclusive education (bls. 29–40). London og New York: RoutledgeFalmer. Fullan, M. (1993). Change forces: Probing the depths of educational reform. London og New York: Falmer Press. Fullan, M. (1999). Change forces: The sequel. Philadelphia: Falmer Press. Fullan, M. (2003). Change forces with a vengeance. London: RoutledgeFalmer. Guðjónsdóttir, H., Cacciattolo, M., Dakich, E., Davis, A., Kelly, C. og Dalmau, M. (2007). Transformative pathways: Inclusive pedagogies in teacher education. Journ- al of Research on Technology in Education, 40(2), 165–182.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.