Uppeldi og menntun - 01.01.2009, Síða 74
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 18(1)/200974
„látUm ÞÚsUnd blóm blómstra“
Margar brennandi spurningar vakna þegar þessi mál eru rannsökuð. Ekki eru til
margar rannsóknir um kennsluhætti og skipulag í grunnskólum á Íslandi en við mun-
um byggja á þeim sem til eru á því sviði í næsta skrefi okkar, en það er að rannsaka
hvernig skólar framkvæma stefnu um menntun án aðgreiningar og hvernig einstakl-
ingsmiðun í námi nýtist við að skipuleggja nám og kennslu fyrir alla. Hin margflóknu
fyrirbæri skóli án aðgreiningar og einstaklingsmiðað nám er erfitt að skilja án fjöl-
breytilegra rannsókna í samstarfi við skóla, stjórnendur þeirra, kennara, nemendur og
foreldra. Og verður leitað samstarfs við þá.
hEimildir
Ainscow, M. (2007). Foreword. Í P. Bartolo (ritstjóri), Responding to student diversity:
Teacher handbook (bls. xi–xii ). Malta: Faculty of Education, University of Malta.
Allan, J. (2004). The aesthetics of disability as a productive ideology. Í L. Ware (rit-
stjóri), Ideology and the politics of (in)exclusion (bls. 32–45). New York: Peter Lang.
Booth, T. og Ainscow, M. (1998). From them to us. An international study of inclusion in
education. London: Routledge.
Booth, T., Nes, K. og Strømstad, M. (2003). Developing inclusive teacher education? Intro-
duction. Í T. Booth, K. Nes og M. Strømstad (ritstjórar), Developing inclusive teacher
education (bls. 1–14). London: RoutledgeFalmer.
Brantlinger, E. (2004). Ideologies discerned, values determinded: Getting past the
hierarchies of special education. Í L. Ware (ritstjóri), Ideology and the politics of (in)
exclusion (bls. 11–31). New York: Peter Lang.
Clough, P. (2000). Routes to inclusion. Í P. Clough og J. Corbett (ritstjórar), Theories of
inclusive education (bls. 1–34). London: Paul Chapman.
Erna Árnadóttir. (1996). Salamanca yfirlýsingin og rammaáætlun um aðgerðir vegna nem-
enda með sérþarfir. Sótt 9. júní 2008 af http://www.menntamalaraduneyti.is/utge-
fid-efni/utgefin-rit-og-skyrslur/HTMLrit/nr/2166
Farrell, P. (1997). The integration of children with severe learning difficulties: A review
of the recent literature. Journal of Applied Research in Intellectual Disabilities, 10(1),
1–14.
Florian, L. (2005). Inclusive practice: What, why and how? Í K. Topping og S. Maloney
(ritstjórar), The RoutledgeFalmer reader in inclusive education (bls. 29–40). London og
New York: RoutledgeFalmer.
Fullan, M. (1993). Change forces: Probing the depths of educational reform. London og New
York: Falmer Press.
Fullan, M. (1999). Change forces: The sequel. Philadelphia: Falmer Press.
Fullan, M. (2003). Change forces with a vengeance. London: RoutledgeFalmer.
Guðjónsdóttir, H., Cacciattolo, M., Dakich, E., Davis, A., Kelly, C. og Dalmau, M.
(2007). Transformative pathways: Inclusive pedagogies in teacher education. Journ-
al of Research on Technology in Education, 40(2), 165–182.