Búnaðarrit - 01.06.1941, Blaðsíða 8
158
BÚNAÐARRIT
með því að slétla túnin og girða þau, væri hægt að
hæta afkomu sjálfs sín og sinna. Ræktunarmenningin
var að knýja á dyr bænda — sú menning, sem þeir
höfðu illu heilli vísað á bug og gert útlæga áður fyrr.
Með setningu jarðræktarlaganna 1923 er fyrsta
verulega átakið gert, af hálfu hins opinbera, til þess
að styðja bændur til ræktunarframkvæmda. Enda
tókst sú tilraun. Tala jarðabótamanna þrefaldaðist á
fáum árum — og framkvæmdirnar margfölduðust.
Með þessari löggjöf er fyrst liægt að segja að jarð-
ræktaröld hin nýja hefjist.
III
Styrkur sá, er jarðrælctarlögin veila til ýmiss lconar
ræktunarframkvæmda, opnaði fjölmörgum bændum
leið til þess að hefjast handa. Margar þúsundir
bænda, sem aldrei höfðu við jarðrælct fengizt, tóku
nú til starfa. Þessir nýliðar í jarðrækt urðu að miklu
leyli að þreifa sig áfram. Sjálfir voru þeir að vonum
vankunnandi. Og leiðbeiningar voru af skornum
skammti. Þrátt fyrir allmarga góða menn, sem Bún-
aðarfélag íslands fékk til eftirlits og leiðbeininga, þá
var ómögulegt að hafa þá eins marga og þurfti.
Eins og að líkindum lætur, hefur margt verið rætt f
og ritað um jarðræktarlögin og framkvæmd þeirra.
1 augum sumra bænda eru þau nokkurs konar helgi-
dómur, sem eins konar guðlast er að breyla á nokk-
urn hátt. Þetta er háskaleg villa. Eins og við mátti
húast uin slíkt frumsmíði, voru jarðrælctarlögin í
fyrstu allmikið gölluð. Úr sumum þeim ágöllum er
nú húið að bæta, en öðruiu elcki. Hættulegasti
ágallinn var, að lögin hvöttu bændur til þess að
vinna sem mest, en ekki til þess að vanda verk sín
að sama skapi. Þetta var því hættulegra, sem jarð-
ræktarmenningu bænda, almennt, var meira ábótavant.
Styrkur til jarðræktar þyrfti að miða að því, að hann