Búnaðarrit - 01.06.1941, Blaðsíða 98
248
BÚNAÐARRIT
Bráinn, og ég hygg betri, þar sem Dilksnes-
kynið er sterkara í honum. Verði hann fjör-
hestur, vænti ég góðs af honum.
Þetta kyn, sem hefur marga ágæta kosti, vantar
aðallega skerpu og taugastyfkleika. Það minnir um'
ínargt á Hindisvíkurættina, og ég hygg, að blöndun
við það gæli farið ágætlega, sérstaklega, ef hægt væri
að ná i blóð frá Eld í Grímstungu. (Sjá um hann og
Hindisvíkurættina hér og í Búnaðarritinu 1938, bls.
98—101.)
Hindisvíkurætt.
Af þessari ágætu húnvetnsku ætt eru 4 prýðilegir
stóðhestar á Suður- og Austurlandi.
1. Sörli, Dalkoti 141, f. 1926. Eigandi: Hrossa-
ræktarfél. Brærðatungusóknar.
Ætt:
F.: Stjarni, Hindisvík 118.
M.: Yngri-Gribba, Hindisvík.
Laxárbrú, 1940: Brúnn. Fríður og fjörlegur.
Hátt settur, vel borinn háls. Þéttvaxinn. Hlut-
fallsgóður og sívalur bolur. Fremur grannir
fætur. Full nágengur aftan. Góðir hófar. 142—
162—18—6,2. Sörli féltk 1. verðl. fyrir afkvæmi
1940.
Afkvæmi Sörla líkjast mjög í Hindisvíkurætt-
ina, ])ví hann er óvenju ltynfastur. Þau eru yfir-
leitt afar l'ríð og myndarleg. Ég hef ekki á ai'-
kvæmasýningu séð jafn mikinn mun á mæðrum
og afkvæmum eins og í Bræðratungusókninni,
en heldur virtist mér vera lélegur hryssustofn-
inn, sem þar hel'ur verið áður.
Meðaltal af málum mæðránna, sem mættu á
afkvæmasýningunni var, 134,1—157,0—17,0, en
meðaltal af málum afkvæma Sörla, sem voru 3