Búnaðarrit - 01.06.1941, Blaðsíða 196
Bú/?aðarfélag íslands
hcfir þessar bœkur lil sölu:
Kennsluhók í efnafræði,
eftir Þóri Guðmundsson, kr. 3,75 í bandi.
Fóðurfræði,
eftir Halldór Villijálnisson, kr. í),00 í bandi.
Líffæri búfjárins og störf Jieirra,
eftir Þóri Guðmundsson, kr. 7,00 í bandi, kr. (5,00 ób.
Hestar,
eftir Theodór Arnbjörnss., kr. 9,00 í bandi, kr. 7,00 ób.
Járningar,
eftir Theodór Arnbjörnss., kr. 4,00 í bandi, kr. 3,00 ób.
Vatnsmiðlun,
eftir Pálma Einarsson, kr. 5,00 í bandi, kr. 3,00 ób.
Mjólkurfræði,
eftir Sigurð Pélursson, kr. 3,00 í bandi.
Aldarminning Búnaðarfélags íslands,
2 bindi, eflir Þorkel Jóbannesson og Sigurð Sigurðsson,
kr. 1(5,00 í bandi og kr. 12,00 óbundin, bæði bindin.
Ærbók,
fyrir 100 ær og 1(5 hrúta, kr. 5,00.
Búreikningaform,
einföld og sundurliðuð, kr. 4,50 og kr. (5,00.
hessar bækur þurfa allir bændur að kynna sér. Af
sumum bókunum er upplagið á þrolum, dragið því ekki
að kaupa þær.
Sendar gegn póstkröfu hvert á land sem óskað er.
Búnaðarjélag íslands.