Búnaðarrit - 01.06.1941, Blaðsíða 111
BÚNAÐARRIT
261
væri bezt að reyna hesta af Svaðastaða- eða Hindis-
víkurættinni.
Margir í'leiri góðir hestar niættu á sýningunum, en
vegna rúmsins get ég aðeins getið þeirra lítillega.
1. Stjarni 1(56, l'. 1925. Eigandi: Hrossarkætarfél.
Villingaholtshrepps.
Ættaður úr Húnaþingi (Hjallalandi).
Selfossi 1941. Rauður, fríður, reistur, 144—-
165—29—19—6,3. Stjarni var lengst af notaður
í Hrossaræktarfél. Ölfushrepps. Þar hefur hann
skapað samstæðan stofn góðra lirossa, enda
hefur hann fengið 1. verðl. fyrir afkvæmi. Nú
hafa Ölfusingar fengið stóðhest af Árnanesætl-
inni, eins og áður er gelið, og hugsa ég golt til
þeirrar blöndunar.
2. Kári 162, f. 1932. Eigandi: Hrossarælctarfél.
Skeiðahrepps. Kári er ættaður frá Hemlu, Rang-
árvallasýslu. Hann er fríður hestur, 140—160—-
28—18—6,2. Hann hefur ekki vel góða lend
(þúfulend). Afkvæmi hans hafa ekki verið sýnd
enri þá.
3. Faxi 145, f. 1923. Eigandi: Hrossaræktarfél.
Faxi, Ásahrepp, Rangárvallasýslu.
F.: Gráni frá Efri-Hömrum.
M.: Rauðka frá G,altalæk, Landi.
Faxi er fremur smár hestur en vel ljyggður,
136—180—29—18—6,4. Hann fékk 1. verðl. fyrir
afkvæmi 1941. Þau eru yfirleitt myndarleg og
góð hross og líkjast honum talsvert, en eru yfir-
leitt stærri.
4. Skuggi 160 og Stjarni 198 eru feðgar, sem
Hrossaræktarfél. Austur-Landeyja á. Þeir eru
myndarlegir, holdsamir og þreklegir. Ekki hafa
verið haldnir afkvæmasýningar lyrir þá, en mér
hefur virzt, að það komi hin myndarlegustu
hross undan Skugga. Stjarni er ungur.